Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 10

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 10
10 JOLAINNKAUP r Hangíkjöt verður bezt að kaupa hjá mér til jólanna, Stefán Björnsson Baldursgötu 31. ■L Kvenærfatnaður V Náttkjólar, Dagkjólar, Morgunkjólar ( Sokkar, Silki, Káputau og fleira. Nýjastai', beztar og ódýrastar vörur hjá 1 V H ,S. Hanson, Laugav. 15 J komið svo seint um haustið, að liann treysti sór eigi að leggja aftur af stað h'eimleiðis; hann beið því vorsins á höfninni lijá okkur. Honum var ekki eins mikið áhugamál, að komast til borgarinnar fyrir hátíðina, eins og okkur hinum, því hann átti þar enga ættingja eða venzlamenn, sem þráðu heimkomu hans að grautnum og steikinni. Og svo hafði .hann það líka fram yfir okkur hina, að kuldinn, rokið og sjávargangur- inn, hafði ekki hin alira minstu áhrif á hann. Loksins vorum við með öllu orðnir voniausir um, að ná meginlandinu, og afréðum því, að lenda við hafnsögumannshólmann, og reyna að fá þar húsaskjól um nóttina. Við sáum þar ljós í gluggum, og nú gekk okkur ágætlega í undan- haldinu. „Án þess að gorta neitt“, sagði skipstjórinn, „þá getum við þó sagt, að við höfum allgóðan vind þessa stundina, og samt sem áður reyndi eg annan eins, eða öllu lieldur verri, þegar eg var að eins 4 eða 5 ára að aldri, og það meira að segja einn á bát. Eg hefi ekki sagt ykkur frá því, að það er ýmislegt öðru vísi varið, að því er mig snertir, heldur en öll önnur mann- Sími 1131 Sími 1131 Sparið peninga yðar. Alt til jólanna bezt og ódýrast. Yerzlunin „BERG“ Spítalastíg 2. Sími 1131 Sími 1131 ...^ j JólavOrur! - Jólaverð! [ Silfurplett Skeiðar og Gafflar frá . . 2.40 Teskeiðar........................0.70 Do. 6 í Etui..................6.00 Ávaxtahnífar silfur..............3.00 ; ennfremur Ávaxtaskálar, Kökuföt, : Vínsett með gjafverði. ■ Jólatrésskraut í miklu úrvali, sem selst ; óvenju ódýrt. ; Leikföng með svo lágu verði, að slíkt : hefir ekki heyrst áður I Manicure á kr. 0.90 til 65.00, afar falleg jólagjöf. Kaffisteii fyrir 6 á 15.00, fyrir 12 frá 17.00 einnig leirtau allskonar. Alt með lægsta ; : verði. : Jólagjafir: Cigarettukassar úr tini. Iímvatns- sprautur frá 1.50, Skrifgarniture, Mani- ; eure á grind, hverri stúlkú og konu ; kærkomin jólagjöf, Spilapeningai' frá ; ; 4.85, Spil og Spilakassar, Taflmenn og ; Taflborð, og svo ótal margt fleira. ; Komið og sannfærist. Verzl. JÓNS B. HELGASONAR, Skólavörðustíg 21 (hornið við Klapparstíe1) V..U...............................J

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.