Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 7

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 7
JÓLAINNKAUP 7 Hattabúðín £æhjargötu 8 Smekklegustu kvenhattar í borgínní og úrval af jóla- gjöfum handa kvenfólkí, Sparið rafmag'nið! Dragið niður í lampanum! _ÉI Með því að skrúfa þetta litla áhald í lampann yðar i staðinn fyrir peruna, og setja svo peruna í þetta hjíir stykki, þá getið þér aukið og minkað ljósið eftir vild, eins og í gömlu olíulömpunum. Sparar straum. Sama hvaða pera er, upp að 40 watts. 1 A Fæst hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugaveg 20 B. Simi 1690. „En hversvegna flýðir þú? Hvað tjáir það? Þú verður bráðlega gripinn aftur, því að leitað verður í liverju húsi á margra mílna svæði. „Eg gat ekki annað“, svaraði hann, ,-,það var eitthvað, sem rak mig áfram til þess að hætta á það. Mig hefir clreymt þrjár nætur í röð, að Blundel stæði frammi fyiir mér og segði: „Eg er að deyja, komdu til mín“. Eg verð að hitta hann, áður en hann deyr. „Hvar er þá Blundel?11 spurði Kitty. „Hvar ætlar þú að finna hann?“ „Auðvitað á gamla heimilinu hans í New- market, hvar skyldi hann annarsstaðar vera?“ „Hann strauk til Ameríku, jafnskjótt sem.þú varst tekinn fastur“, sagði Kitty. „Þá til Ameríku“, sagði Arthur. „Láttu mig bara fá önnur föt, Kitty, og leyndu mér svo þangað til hættan er afstaðin. Alt í einu var barið bylmingshögg á aðal- dyrnar. „Þarna kemur einhver“, mælti hún hljóðlega. „Komdu, Arthúr, á augabragði inn í svefnher- bergið með méru. Stúlkan hafði hlaupið til dyra úr eldhúsinu og lokið upp aðaldyrunum. 0g í sama bili sem Sími 1969 Sími 1969. Athugið! Þar sem eg hefi nú meiri vörbyrgöir í búðum mínum en nokkru sinni tyr, þá vænti eg þess að allir sem inn í þær koma eða hringja í síma geti fengið það sem þeir þarfnast til bökunar, sælgætis, eða í matinn til Jólanna. Sérstök áhersla lögð á að hafa ein- göngu 1. flokks vörur við eins sann- gjörnu verði og unt er. Epli bezt og ódýrust í bænum. Hangikjöt, einungis valið sauðakjöt úr Hreppunum, margra ára reynsla fyrir gæðum þess o. fl. o. fl, Gjörið svo vel að senda pöntun yðar sem fyrst. Virðingarfylst. Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. Sími 1969.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.