Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 11

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 11
JÓLAINNKAUP 11 9CT Rllir ættu að kaupa jólasokkana 1 Sokkabúðinni, því þar er úrvalið mest, verð og gæði best og eitthvað fyrir alla. Sokkabúðin, Lgv. 42 Sími 662 — (Sara Þorsteinsdóttir). anna börn. Eg veit t. d. miklu betur, hvað af mér rauni verða í heiminum, heldur en hvaðan eg er upp sprottinn. Svo er mál með vexti, að þegar eg var eitthvað 4—5 ára — og eftir því, sem mér hefir verið sagt, þá munu vera nálægt 30 ár síðan — þá var eg staddur úti á ólgandi hafi, alveg eins og núna, en sá er munurinn, að þá rak mig fyrir stormi og straumi, en nú hefi eg uppi tvö segi órifuð, og að þá var eg yflrbugaðnr og nær dauða en lífi af kulda, en nú er mér funheitt frá hvirfli til ilja. eg man ekki mörg atvik úr þessari fyrstu sjó- ? ? fllexandra-hveifi í smápokum og lausri vigt og alt til bökunai’ Verzlun Sfefáns Björnssonap Baldui’sgötu 31. 33E ELDHÚSÁHÖLD Aluminium Kaffikönnur . . 5,00 — Pottar........1,65 — Ausur.........1,00 — Katlar........4,80 — Flautukatlar . . 5,00 Þvottabretti ............2,95 Þvottabalar..................3,95 Hitaflöskur..................1,40 Handklæðahengi...........2,25 Fatahengi....................2,00 og margt fleira. Sigurður Kjartansson Laugaveg og Klapparstig. ferð minni, en eitt rámar mig þó í, og það er það, að eg var skilinn einsamall eftir á skeri einu, langt út í hafl, og ætlaði að reyna að elta þá, sem skildu mig þar eftir. Það var svartnætt- ismyrkur, alveg eins og núna, og þegar eg ætl- aði að reyna að róa, þá rifu sjóirnir þegar ár- arnar úr höndunum á mér. Hve lengi eg hrakt- ist þannig fram og aftur um hið æsta. og ólgu- fulla haf, það hefl eg enga hugmynd ura, en hitt er víst, að á endanum lenti eg í góðra manna höndum. Af þessu getið þið séð, hálsar góðir, að eg veit varla frekar, en Adam gamli, Hvar verður bezt að gera jólainnkaupin? Slíkt ætia eg ekki að fullyrða en eg vil ráðleggja yður að líta á vöruverð og vörugæði í nýlenduvöruveizlun ■TS= Lækjargötu 10 -- Sími 1046. (áður Breiðablik). Komið, skoðið og kaupið. Alt sent heim samstundis. SS3QBBBBEIC IBBBCQŒS3S

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.