Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 28

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 28
28 JÓLAINNKAUP HRINGURINN INGÓLFSHVOLI. Jólag-jafir. Sökum hinna ágætu heimta, höfum vér aftur mildð úrval af hinu mjög eftirsótta kvensilfri voru, og vonum því að geta fullnægt kröfum hinna mörgu og vandlátu viðskiftavina vorra. Einnig höfum vér mikið úrval af vand- aðri (erlendi) gull-, silfur og plettvöru með sanngjörnu verði, sem einnig er hentug til jólagjafa. Símanúmer vort er 2354 en E K K I 1887, eins og stendur í símaskránni. Dragið ekki að gera innkaup yðar til jólanna. Strau- sykur aura J/2 kg. Hveiti, ,,Alex- andra, mjög ódýrt, alt til bökunar, ný egg 18 au., hangikjöt, tólg, kæfa, ísl. smjör Hermann Jónsson Bergstaðastr. 49. Simi 1994 A\í hefur verið opnuð (Gengið inn af Klapparstíg) :: Þar fást fyrsta flokks vörur með sanngjörnu verði. Simí 2363. svo ant um. Við viljum lofa honum að njóta jólakvöldsins. En jafnskjótt, sem eg hefl int skylduverk mitt af hendi, þá kem eg aftur“. Hann kvaddi hana og flýtti sér út. 0g jafn- skjótt sem hann var farinn, þá dró hún niður gluggatjöldin og sótti bróður sinn. „En hvað þú lítur illa út“, sagði hún, er hún virti hann nánara fyrir sér í birtunni af lamp- anum. „Farðu út að arninum og vermdu þig, svo skal eg koma með heitt te handa þér. o, Arthúr, eg hefi verið að hugsa um þig. Eg veit ekki hvað eg á til bragðs að taka“. „Kitty!“ sagði Arthúr. „Þú vilt vist. ekki láta þá taka mig eða hvað? Þú verður að fela mig einhversstaðar eða fá mér eitthvað af fatnaðin- um þínum, svo að eg megi freista að laumast burtu í kvenbúningi!“ „Nei, það er inesta fásinna", sagði Kitty, „en eg skal gera alt, sem eg get fvrir þig, Arthúr, því máttu treysta; þó að eg svo yrði að láta lífið fyrir þær tilraunir“. Arthúr stóð upp og vafði hana örmum. „Þú heflr altaf verið mér ástúðleg og góð systir“, sagði liann. „Ó, hve eg óska þess og bið til Guðs, að eg hefði kunnað betur að meta kær- leika ykkar“. Kitty galt bróður sínum kærleiksatlot hans, en vai'ð heldur en ekki bilt við, er hún heyrði höf- uðsmanninn segja frammi í ganginum:

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.