Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 30

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 30
JOLAINNKAUP -----------------^ ^Beztu jólagjafirnar^ Beltispör, Millur, og alt tilheyrandi íslenzkum búningi. Ennfremur nýkomið talsvert úrval af útlendum tækifærisgjöfum úr silfri og silfurpletti. Komið og skoðið hjá mér, um leið og þér farið annað, og það er ekki að vita nema að það borgi sig. « Guðm. Gislason, gullsmiður, Laugaveg 19. » -... .. ........................... ezgJ) Samtali þessu sleit við það, að nú heyrðist fótatak margra manna, og barið var að dyrum, og einhver heyrðist segja: „Ljúkið upp í nafni iaganna11. „Hvaða menn eru þetta?“ spurði Kitty. „Lát- ið þá fai'a burt, eg sárbæni yður“. „Eg skal tala við þá“, sagði höfuðsmaðurinn. „Þeir eru að leita að strokufanga. — Jæja, Marsden11, sagði hann ennfremur, er þrír eða fjórir verðir komu í dyrnar og heilsuðu höfuðs- manninum, „hvert er erindi yðar hingað, það- er engin nauðsyn á að leita í þessu húsi“. „Fyrirgefið11, svaraði einn þeirra, „en vér höf- um rakið spor hans hingað og vór höfum fulla heimild til að leita í húsinu“. „Jæja, gott og vel, þá skal eg ekki banna yður það“, svaraði höfuðsmaðurinn. „Eg ætla sjálfur að rannsaka herbergið". Og er hann hafði litið inn sem snöggvast, kom hann aftur og sagði: „Liðsforingjar! Þér verðið að leita fyrir yður annarsstaðar. Hvaða fangi er það, sem hefir strokið?11 „Það er fangi nr. 44“. „Nr. 44. Það var einlcennilegt! Því að eg hefi einmitt lausnarbréfið hans í vasanum! Þér meg- ið ekki skjóta á hann, Marsden, munið það, að hann er frjáls maðui'“. „Já, herra höfuðsmaður“, svaraði liðsforing- inn, og hvarf síðan á brott með menn sína. „0, Kitty!“ sagði höfuðsmaðurinn, „en hvað þér hafið dregið mig á tálar. Segið mér nú eins og er“. „Það vil eg. En segið mér fyrst, hvaða skjal það er, sem þér hafið viðvíkjandi nr. 44“. „Það er |lausnai'bréf hans. Maðui' nokkur, að nafni Jakok Blundel, heflr á banabeði ritað þá játningu, að „nr. 44“, Arthur Brandon, sé sak- laus af þeim glæp, sem hann hafði verið dæmd- fyrir, því að Blundel hafi framið hann sjálfur. Ef „nr. 44“ hefði ekki verið svo heimskur að strjúka, væri hann frjáls maður í kvöld“. „Hann strauk af því, að hann hélt að Jakob Blundel hefði deyjandi kallað á sig þrisvar í draumi“, ságði Kitty, Jólasalan er byrjuð með bæjarins lægsta verði. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1, Sími 1256. Gerið jólainnkaup yðar í KAUPFÉLAGINU Vesturgötu 17. Sími 1026.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.