Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 31

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 31
JÓLAINNKAUP 31 3E ac Hvar gera menn beztu innkaup til jólanna? Hveiti . . . kg. 0,45 Melis ... — 0,70 Strausykur — 0,62 Kaffi, br. m. kg. 4,00 Export . , stk. 0,58 ogalttil bökunar Niðursoðnir og nýir ávexiir með bæjarins lægsta verði Verzl. Lúðvígs Hafliðasonar Vesturgötu 11 T a I s i m i 2 4 0 1L „En hvernig vitið þér um það?“ „Ó, Herbert, skilurðu það ekki. Eg heii farið með ósannindi, hann er í herberginu mínu. Eg faldi hann þar, af þvi að hann er bróðir minn „Bróðir þinn! Ó, Kitty, og það var hann —“. „Sem kysti mig, þegar þú sást' skuggann af okkur bak við gluggatjaldið11, sagði hún. „Jæja, Kitty mín, þú heflr farið mjög óhyggi- lega að ráði þínu. En lofaðu mér nú að sjá bróður þinn“. „Viltu þá vera vinur hans og vernda hann“, spurði Kitty. „Já, auðvitað vil eg það. Hann verður að taka á móti lausnarbréflnu sínu. Má eg segja honum að hann verði mágur minn?“ „Já, Herbert, ef þú heldur, að eg sé þér samboðin". „Elsku barnið mitt! Ef liann hefði verið bróð- ir 111 i n n, þá hefði eg sett sál mína í veð með ósannindum, svo "eg get ekki ámælt þér.“ „En hvað eisku mamma verður glöð, þegar hún vaknar!“ sagði Kitty“. 3E 3^ Barnafafavepzlunin KlapparsNg 37. 5ími 2035 Jólafölin handa börnunum komin í fjölbreyilu úrvali. \ Athugið verð og gæðil // - rH-r- 'lM? Góð jólagjöf er Manchettskyrta, Hálsbindi, Trefill Ullarpeysa eða skinnhanskar frá Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. — Sími 658.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.