Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 19

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 19
JÓLAINNKAUP 19 t Jólaéjafir: Sálmábækur — Ljóðabækur Sögubækur Lindarpennar — Brjefsei'nakassar og margt fieira hentugt tii jólagjafa. Bókavenzl. flpinbj. Sveinbjapnapsonap V'---------■-----------------------------' vr:—------- svo glögt eftir því, hve innilega giaður hann varð, þegar eg hengdi það um hálsinn á hon- um og sagði hönum, að hann mætti bera það, þangað til við færum að hátta. Svona var nú ástatt hérna inni hjá okkur, þegar eg alt í einu heyri skot einhversstaðar úti á sjó. Guð fyrir- gefi mér allt það ranga, sem eg hefi gert, en mér kom ekki til hugar, að gera néitt órótt. Eg kallaði á eldri drenginn með mér, tii þess að halda i fokkuklóna, leysti annan bátinn og sigldi 'af stað. Yngri drengurinn fylgdi okkur niður á klappirnar; eg skipaði honum, að fara íslenzkar grammofónplötur sungnar af Pétri Jónssyni. Dana gramur — Sverrir konungur Blómaarían Carmen — Stjörnur ljómuðu Gralsöngurinn — Sigurljóð Signuð skín réttlætis sólin — Af himnum ofan boðskap ber — Sólskríkjan — Systkinin Áfranr — Kirkjuhvoll Lofsöngur — 0, guð vors lands Bjarta blessað land — Erindi úr Troubador Morgunkveðja — Aðeins fyrir þig. Katrín Viðar Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2. 53E EIEE Stærsti jólabazarinn er EDINBORO Fylgist með fólkstraumnum á jólasölu EDlNBORGAR. heim aftur, en hann stóð kyr, og grét hástöfum og kallaði á eftir okkur, og þannig hélt hann áfram, þangað til við heyrðum ekki lengur til hans fyrir briiphljóðinu og storminum. Þegar eg kom út á móts við boðana, þá sá eg ljós á skipinu, og sá, að það stefndi beint á brimgarð- inn, rétt eins og það hefði aldrei komið hér áður. Eg rnátti ekki koma seinna um borð í skipið, en eg gerði. Eg greip þegar stýrið, og skipið straukst fram hjá brimgarðinum, rétt eins og lax, og svo átti eg því láni að fagna, þótt kona væri, að koraast klaklaust með stóra skip- verður björt fyrir þá sem kaupa 1 jólamatinn r llerfl. FRIM Laugaveg 12. Sími 2296.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.