Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 26

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 26
26 JOLAINNKAUP Jón Sveinsion: i SKIPALÓNI Srnásögui' íslendingav erlendis, sem þó altaf eru heima. — Nýjar bækur eftir báða þessa höfunda koma nú út fyrir jólin. — Hrífandi fallegar sögur, bæði fyrir unga og gamla. Jólagjafir, sem allir gleðjast af. Bókaverzlun r r Arsæls Arnasonar J. Magnús Bjarnason: HAUSTKYÖLD YIÐ HAFIÐ Smásögur Framhald af 8- síðu. þeii' eru að leita uppi“, svaraði liún. „Verður honum harðlega hengt, ef þeir ná honum?“ „Já, það held eg áreiðanlega11, svaraði höf- uðsmaður. Það verður að halda aganum uppi, annars væri ómögulegt að stjórna svona stofnun. En þér hafið víst ekki hugmynd um, liversu margir þorparar eru innan veggja þessa fang- elsis. Þeir eru þess ekki verðir að þér hugsið hlýtt til þeirra, því að þeir eiga enga meðaumk- un skiiið.“ „Gerið þér þá enga undantekningu frá regl- unni, hr. höfuðsmaður, og ekki einu sinni á sjálfa jólanóttina11. „Eg er hræddur um, að engin leið væri að því“, svaraði hann brosandi, „því að þá gæti fangelsið verið orðið tómt á næstu jólum. En við skulum nú tala um eitthvað ánægjulegra en betr- unarhússfanga, Kitty“. „Segið mér, hvort þér haflð til jólagjöflna handa mér, það er að segja, svarið við bónorði mínu í gær?“ Kitty leit niður fyrir sig og titraði. Hvað átti hún að segja? Hún unni manninum hugást- um, sem þarna stóð frammi fyrir henni, unni honum of mikið til þess, að hún gæti dregið hann á tálar. En samt var hún í vanda. Atti hún að breyta móti bæn móður sinnai' og játa vansæmd bróður síns? Svar hennar var sem end- urskin af þessum hugsunum. Munið eftir barnafataútsölunni f 22 verzluninni „S NÓT“, Vesturgötu 16. Xaii ,,,,,, ,,,,,,,, ,,,,,,,, □C Líftryggingafélagið A N D V A K A h.f. Oslo. — Reykjavík Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. Viðskifti öli ábyggileg, hagfeld og refjalaus! AV. íslandsdeildin hefir tryggt samtals hátt á 7. miljón króna, og greitt yfir 70.000.00 kr. i dánarbætur! Islandsdeildin: Forstjóri Helgi Valtýsson Pósthólf óP>3 — Reykjavik. — Heíma: Suönrgötu 14. — Simi 3250. AV. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra nmsókn og láti getið aldurs sins. 3C

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.