Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 18

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 18
18 JOLAINNKAUP JOLASKÓR á alla fjölskylduna í sérlega fjölbreyttu úrvali, t. d. 70 tegundir af inniskóm, hent- ugir til jólagjafa. Skóbtíð Reykjavíkur Aðalstræti 8. 4 T rafekaskíltí er best að feaupct í JAá lmey, £augaveg 4 Simí 2064 tjl aðstoðar. Sjórinn var þá íslaus, eins og núna, og þótt okkur heyrist núna hvína töluvert í storminum, þá er þó þessi gjóla ekki nema eins og andardráttur manns, í samanburði við veður það, sem þá var. Við áttum ekki von á neinu skipi, svo að maðurinn minn og hinir piltarnir voru farnir í land, fil þess að vera þar við kirkju daginn eftir, og máske líka tii þess, að lifa þar ofuriítið fjörugra hátíðalííi, heldur en kostur var á hér heima. Þá var eg ung og nokkurn veginn- heiisugóð, og bar það hjarta í brjósti, sem engin kona hefði þurft að skammast sín fyrir. Eg sat og las í sálmabókinni minni, aiveg eins og í kvöld, þegar þið komuð inn, og börnin höfðu nýskeð lokið kvöldmatnum sínum, og voru að leika sér að ýmsu smádóti, sem þau höfðu fengið i jólagjafir. Eldri drengurinn, sem var tíu vetra gamall, og var skynsamur vel, lék sér að því, að draga ofurlítið skip úr viðarberki eftir gólfinu, en yngri drengurinn not- aði fjölina, sem eg hafði til að brytja fiskinn á, fyrir skip, og svo hafði eg líka lánað honum glertalnaband með gyltu hjarta við, sem mað- uiinn minn hafði einu sinni gefið mér. Eg man víni ykkar með nytsömum jólagjöfum! Austurstræti, beint á móti Landsbankanum geta, flestir fundið éitthvað, sem er hent- ugt í jólagjöf handa vinum eða vanda- mönnum. Verðið á öllu er svo hóflegt, að allir, líka þeii' sem lítil auraráð hafa, geta komist yfir hluti þar, sem ávalt vei'ða bæði til gagns og gamans. Af því að ekki er ástæða til að tína upp hér eða telja alt sem fæst, er fólk beð- ið að líta inn í vefnaðarvöru og fata- verzlunina beint á móti Landsbankanum. fáið þér bezta og ódýrasta Skóverzlun Jóns Stefánssonar Laugaveg 17.

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.