Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 23

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 23
JÓLAINNKAUP 23 Vandlátar húsmæður : nota eingöngu : | Van Houtens | • heimsins bezta • • • | suðusúkkulaðí | Fæst í öllum verzlunum! <•..................••••••••••••••••••••••••<• f............“““°°°°^ | Kaupsamningar ; um verð á vindlum, Confekt- öskjum og og öðrum vörum takast ætíð vel við I BRISTOL en hver bað þig að vera að álpast einsamlan út á sjó? Var það nokkuð veður fyrir þig? En eg var líka sauður, að eg skyldi ekki binda þig fastan við rúmstólpann, áður en eg fór, því að þá hefðir þú verið neyddur til að halda kyrru fyrir heirna. Guði sé lof og dýrð! Nú get eg dá- ið i friði, og enginn heflr ástæðu til að spyrja við leiði mitt, hvað eg hafl gert af barninu minu“. Það geta víst flestir hugsað sér, hve forviða við urðum yflr þessum málalokum. Og þess jóla- nótt, sem leit út fyrir að ætlaði að verða svo leiðinleg, hún varð gleðiríkari og ánægjvdegri, en flestar aðrar, sem við höfðum lifað. HERMAÐURINN Saga þessi er af fátækum iðnaðarmanni, Pierre að nafni, er lifði nálægt París. Hann bjó þar með konin sinni og tveimur börnum. Hann var iðinn og sparsamur og gat lagt svo mikið til hliðar, að þau gátu keypt litla liúsið, sem þau bjuggu í. Húsið var snoturt. í kring um það var dálítill vel hirtur garður. Pierre og kona hans höfðu © <2?0 <350 <350 <H5íS CESŒ) © P H ð N I X | ® VINDILINN | ö danska, reykja allir vandlátir ö | reykingamenn. | | Margir þekkja ennfremur vindlana | | CERVANTES - AMISTAD jjj | PORTAGA — LOPEZ - SABROSA | fl DESSERT — Flor de MEXICO fl I PERFECCION o. m. fl. | | Fást í keildsölu hjá | | Sigurgeir Einarsson | | Hafnarstræti 16 — Sími 205. | ATHUGIÐ! Beztu kaupin gerið þið á efninu í jólakökurnar og jólamatínn í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Einnig á Spilum, Kei’tum stórum og smáum

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.