Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 27

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 27
J Ó LAINNKAUP 27 Heiðruðu hnsmæðnr! Munið að nota ávalt þær hreinlætisvörur sem eru beztar og ódýrastar. Brasso fægiiögur windolene glerfægilögur Silvo silfurfægilögur Min húsgagnaáburður Zebra ofnsverta Wisk skúripúlver Zebo ofnlögur Mansion gólfgljái Reckitts þvottablámi Cherry Blossom skóáburður Fæst í öllum helstu verzlunum. „Hverju á eg að svara yður, Lovell höfuðs- maður —?“ „Segið heldur Herbert, ef eg má biðja“. „Jæja, Herbert — eg á yður svo mikið að þakka, og eg ann yður, en samt sem áður — “ „Samt sem áður, hvað er það, yndið mitt?“ spurði hann viðkvæmt, og vafði hana örmum. „Ættin okkar er ekki jafntigin ætt yðar, í ætt vorri eru menn, sem hafa sett smánarblett á nafn vort —“. „Heyrðu mig, Kitty“, tók höfuðsmaðurinn fram i, „eg skeyti ekkert um að heyra neitt um ætt þína. Það eru hvort sem er svartir sauðir í hverri ætt og ættin mín er að því leyti engin undan- tekning Eg vil bara fá að vita livort þú elsk- ar mig“. „Já“, sagði Kitty, „en — „Það er meira en nóg“, sagði höfuðsmaðurinn og kysti hana. „Eg vil ekkert annað vita, þú hefir nú gert mig sælastan allra manna á jörðu. Þú elskar mig og þú skalt verða konan mín“. „En, Herbert, þú ert ekki enn búinn að fá að heyra —“ mælti hún. „Og eg vil heldur ekkert heyra, ástin mín!“ hrópaði hann. „En nú verð eg, því miður, að fara, því að eg á brýnt erindi að reka, sem þú munt áreiðanlega. samþykkja. Eg á að fara að láta lausan einn af þeim föngum, sem þú lætur þér 5E 35 =E3E Það peynisf sannmæli Sími 972 að myndir og innrömmun er ávalt smekklegast og ódýrast i Verzl. KaMa Laugaveg 27^) Simi 972 E3SE 3f£ EE SICS ai n —ir.....— ------iai----------.tr^ni----~iat=]ni=z. _jo Hatlabúðín Fékk með síðustu skípum únval af falleg- um höttum. - Þær dömur, sem ætla að fá : Skólavöpðush'g 2 sér hatt fyrir jólín, geri svo vel og líti inn sem fyrst, meðan úrvalið er sem mest. = Dóra Féfupsdóhip. ii------" ............ iv. .ni inL----- ~

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.