Jólainnkaup

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólainnkaup - 01.12.1928, Qupperneq 29

Jólainnkaup - 01.12.1928, Qupperneq 29
JÓLAINNKAUP 29 Kaupið ekki til Jölanna fyr en þér hafið athugað verðið á HYerfisg*ötu 84. Hveiti, fyrsta fl 0/þ 0.25 Strausykur (V2) 0.30 Molasykur (x/2) 0.35 Sultutau (2 pd.) 1.00 Appelsínur (stk.) 0.10 Egg 0.18 Vindlakassar frá 2.30 4. H-a-n-g-i-k-j-ö-t. Allar vörur sendar heim. Verzl. Bergsveins Jónssonar Hverfigötu 84. Sími 1337 eJ „Eg gleymdi stafnum mínum. Eg þakka, eg get ósköp vel fundið hann sjálfur“. „Hlauptu, Arthúi', lilauptu“, hrópaði Kitty, um leið og hún rak hann enn á ný út úr stofunni. Það er málrómur höfuðsmannsins!“ „Guð minn góður! Fangelsisstjórinn!“ hrópaði Arthúr og fiýtti sér út. Höfuðsmaðurinn kom nú þjótandi inn í stof- una! „Fyrii'geflð, ungfi'ú Fielding11, sagði hann í alt öðrum tón en hann talaði þegar hann kvaddi hana. „Eg kom aftur af hendingu, til að sækja staflnn minn. En þá sá eg á bak við glugga- tjöldin nokkuð, sem eg verð að biðja yður skýr- ingar á. Eg sá að þér föðmuðuð einhvern ókunn- an mann. Hver var það?“ „Eg get ekki skilið, að þér haflð nokkurn rétt til að spyrja mig um það“, sagði Kitty. „Engan rétt til að spyi'ja um það?“ tók hann upp eftir henni. „Og þó eruð þér heitbundin mér ?“ „Já, þér haflð engan i'étt til að bera á mig neinar slíkar sakir. Hér var enginn kærasti, sem faðmaði mig. Þér farið gjörsamlega vilt í því“. Kitty tók nú demantshringinn af hendi sér og rétti honum. , „Takið þér aftur við hi'ingnum, Lovell höfuðs- maður. Geymið hann, þangað til þér flnnið konu, sem þér treystið11. rö CE: Horfdu innum gluggann — i liólfog gólf — á Hárgreiðslustofunni á Laugaveg 12. Ilmvötnin standa i öllum liillum — úti í glugga — og uppi á sillum! Þaö er eJcJci langt þessa leiö að spranga — inn Laugaveginn er stutt aö ganga! Oðara muntu eygt þar Jiafa alt, sem er bezt til Jólagjafa. Rammar i úrvali allra mestu, utan um mynd þeirrar Jcœrustu og beztu! Pudder i dósum og Pudderkvasta, píurnar sist af öllu lasta! Cremið í túbum og Creme i dósum, Jcœrasta gjöf Jianda blómarósum! Festar og armbönd af ótal gerðum, einmitt þarna við sJcoða verðum! Ilmvötn, sem Jiver ein ungmey þráir, œtla eg að best þú fáir. Kambar og hárspennur, krölljárn og fleira, kjólaskraut, og svo miJclu meira! Manicure-sett fyrir meyjar og sveina, mœtti nú JcannsJce til gjafa reyna! A Laugaveg 12 er leiðin rétta, lát þér festast i minni þetta: „Þótt inn Jcomi dapur — út fer glaður einn og sérJiver viðsJciftamaður. 3] 3J p59 BÆKUR eru beztu jólagjafir Bókaverzlun Quðm. Gamalíelssonar

x

Jólainnkaup

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.