Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 25

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 25
JÓLAINNKAUP 25 Mj V d jolagjoíi „Eg sé það herra“. „Það er Prússneskt bseli, sendu því eina sprengikúlu, maður minn“. „Pierre fölnaði enn meir, og stórir svitadropar hrundu niður kinnar hans. Engin tók samt eftir geðshræring hans. Hann miðaði vandlega og skaut. Þegar púðurreykurinn hafði þyrlast burt, át- huguðu yflrmennirnir afleiðingar skotsins. „Ágætt, ágætt, inaður minn“, sagði hershöfð- inginn og brosti ánægjulega til Pierre. „Húsið getur ekki hafa verið sterkbygt, það er möl- brotið“. Hann varð meir en lítið hissa, er hann sá stór tár renna niður vanga hermannsins, „Hvað er að maður?“ spurði hann heldur hranalega. „Fyrirgeflð herra hershöfðingi11, sagði Pierre með lágri röddu, „það var húsið mitt, og það var alt, sem eg átti“. Kærkomnastajólagjöfin er fallegur hlutur úr Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar ^ Laugaveg 13 jj^ • ■ ■ ■ • •••■——^““* •—^—»^—^^ • • • •.. «' | Nýkomið til jólannal íslenzkt Smjör, Tólg, Kæfa '/■ Egg á 18 aura stk. ■jl Hveiti, bezta teg., 0,50 kg. Gerhveiti V?erzl. Péturs Kristjánssonar Á Ásvallaflötu 19, Sólvöllum. Sími 2078 ....... I D78 ): =::=ál i Altaf fyrirliggjandi: „JUNO“-eldavélar, hvítemaill., allar stærðir. „ORANIER“-ofnar, græn emaill, Svartar Eldavjelar frá Husqvarna Linoleum, margar fallegar teg. Filtpappi, Þakpappi Gólf- og Veggflísar, saumur og m. m. fl. A.Einarsson & Funk Byggingarvörur & Eldfæraverzlun ð

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.