Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 16

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 16
16 JÓLAINNKAUP Kaffi frá Nýju kaffibrenslunni er að allra dómi bezta kaffið, sem fæst i bænum. jPÍP’ Biðjið um kaffið í bláu pökkunum. ,-^g| á ringulreið. Þegar gamla konan heyrði skotið þá fleygði hún æðardúnssvæfli, er hún hélt á, á gólfið, og mælti: „Heyrðuð þið það? —- Iíeyrð- uð þið ekki skotið? Guð varðveiti „Juno“, sem verður að vera að hrekjast úti á hafl í þessu veðri, og rekur sig máske á blindsker og boða. Settu fram bátinn, drengur minn, og stefndu beint í útnorður, svo að þú haflr leiði; við skul- um gæta barnanna á meðan, og annast þau. En í guðanna bænum flýttu þér nú“. Það var auð- velt að skýra þennan misskilning gömlu kon- unnar fyrir þeim, sem voru yngri og heyrnar- betri, heldur en liún. Drengurinn, sem hún t.al- aði við, var sonur hennar, fertugur að aldri, og greip hann nú hlægjandi fram í áminningarræðu hennar, og sagði hálf gramur í geði, en þó með meðaumkun: „Alt af held eg, að það sé reimt í eyrunum á þér, mamma mín! Og það er eg viss um, að þegar þú ert komin i gröfina, þá þarf ekki meira til, en að fluga setjist á leiði þitt, til þess að þú þykist heyra fallbyssuskot. En ef eg giska. rétt á, þá hefir þetta, sem þú heyrðir, verið hérafæla, sem einhver af gestunum hefir hleypt úr byssunni sinni niður í fjörunni, i ^JIIilUTilHtfUIIWWiiTTnWI»i»r^inTi:ilHliTW!nWllwt!TminWtlliWiffWin1.lwnTTmTmllWTnTTtTTmMliltffniPi/i1jlMrTfWnWIIHTHtWffTrliwnf!HniHllWWffWWilHTTTr)1fflt.lnHf!WtTTHilwWwWWi1?*^ ,lwi' lvl* ,lwl' 'l^l* •lwl' 'lvl' I I I I I I *lwl 'lwl 'l^l' *lwl II I I ^ N Ý K O M I Ð: | allskonar hjólaefni, svo sem: Silki Crépe de Chine — Georgette S margir litir, * 1 Taffitas. — Ullarkjólatau, fjölda litir, §j | Taftsilki, Flauel o. fl. | Verzlun Ám. Árnasonar | Ef þér viljið spara aurana yðar, því margt þarf fólk að kaupa sér fyrir jólin, — þá komið þér beina leið í Verzlunina Brúarfoss Laugaveg 18. Þar fáið þór alt ódýrast. Jólamatur I Hangikjöt | Grísakjöt o | Smjör o ! Egg o. m. íl. I Laugaveg 42. Sími 812. o £ #i||0lln||O|ln||0|lN||0|l<>l|0|l»l|0|ln||0|lii||0|lu||0|in||0|l»l|0|l»liOll«IÍ0|l»l|0lln||0|l<>l|0|l>#

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.