Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 6

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 6
6 JÓLAINNKAUP Jamaica Bananar evu saruikallaðiv jóla áv e x íir Munið að biðja æiið um JAMAICA. Jamaica Bananar evu fyriv fólk á öllum aldri. Þeiv evu Ijúffengiv og nævingarmikliv. Fási alsiaðav. stk. frá V. kg- frá Seljum fyrst um sinn: Niðursoðna ávexti: 1 pd. dósir frá . . 2 pd. dósir frá . . . Nýja ávexti: l/2 kg. frá Epii Appelsínur Vínber Strausykur Melis Hveiti 1. flokks — Hveiti 2. flokks — Höfurn jólatrésskraut og barna'eikföng í miklu úrvali; afar lágt verð. Varist að gera kaup áður en en þér hafið talað við okkur. Verzl. Gunnarshólmi Sími 765. (Ilorn við Frakkast. og Hvg.) Hún rétti henni nú höndina og gamla konan greip um hana mótmælalaust. Kitty hjálpaði henni til að leggja sig fyrir og gaf henni svefn- drykk. Skotin dundu enn sem fyr, er Kitty gekk aftur niður í dagstofuna, þar var hálf rökkur inni. Þegar hún kom inn i stofuna, sá hún einhvern í hnypri úti í einu horninu. Henni kom fyrst til hugar að þetta væri innbrotsþjófur. En svo datt henni í hug að þetta væri einhver vesalingur, sem þyrfti hjálpar við og hefði því leitað athvarfs í húsi þeirra mæðgna. „Hvað viljið þér?“ spurði hún. „Það er ekki rétt af yður að bi’jótast hór inn. Eruð þér hungraður?11 Hinn ókunni reis nú á fætur og sá hún þá að það var karlmaður; hann gekk fáum skrefum nær henni og sá hún þá sér til skelfingar, að þetta var enginn annar en Arthúr bróðir hennar í fangafötum. „Arthúr“, hrópaði hún skelfd, upp yflr sig, en hann brá óðara hendi fyrir munn henni. „Vertu fyrir guðssakir róleg“, sagði hann hásum rómi. „Eg strauk, en náist eg, þá má guð einn vita, hvað um mig verður. Þú verður að bjarga mér, Kitty! Feldu mig einhversstaðar, þangað til hættan er afstaðin".

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.