Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 14

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 14
14 JOLAINNKAUP Sími 190. <a=t£ Iv^i Sími 190. „SANITAS" ! . GOSDRYIÍKIR. Jóladrykkur Sódavatn Sítron Appelsínu Póló, Heklu" Kampavín Hmdber Kóla ]arðarber SAFTIR. Kirsub, saft Sanitas-saftir eru búnar til Hindber saft úr hreinustu og bezlu efn- f um, notið)bær, Bl ávaxtasaft þá fáið þið ósvikna vöru. Allir vilja fá það bezta, og tvfmælalaust er, að ,,Sanitas“ gosdrykkir og saftir eru beztar. Biðjið því ávalt um ,,Sanitas“-vörur, Fást alstaðar. i ••||0|I<>I|0||H||0||H||0|I"I|0|I<>||0|I»(|0|I»I|0|I»||0||H||0|I»||0||H||0|I»||0|I»||0|I'|||0|I»||0|I# § 5 | Beztu og ódýrustu § o o !Aðeins 1.11. Yörur.1 ■§• — #i|10||"||01|ii!|0||ii||0|I»||01i»||0|I"!|0||ii||0|I»||0|I>»|0||i.||0||i>||0||ii||0||ii||0||ii||0|I»||0|I># liærum, og virtist okkur hún hafa verið að syngja sálma, er við komum inn; bókin lá á borðinu fyrir framan hana. Við hina hliðina á borðinu sat miðaldra maður, og kona hans, en á gólfinu léku fimm börn þeirra; þau sungu hvert í kapp við annað, og léku undir á trékubba, er þau höfðu fyrir hljóðfæri. Þegar við komuin inn þá stóð faðir barnanna upp, og stappaði niður fætinum, svo að þau skyldu hætta ólátunum; svo kinkaði hann vingjarnlega kollinum framan í okkur, og var ekki að sjá, að hann yrði neitt forviða yfir komu okkar. Gamla konan lagði bókina til hliðar, tók af sér gleraugun og starði á okkur. „Hvaðan ber ykur að piltar góðir?u spurði hún. „Eruð þið húsnæðis og heimilislausir á sjálfa jólanóttina? Eða hefir skipið ykkar farist með farangri og öllu saman? En þið hafið ekki skotið, til þess að kaila á hafn- sögumann. Nei, það hafið þið svei mér, ekki gert!“ Svo vætti hún fingurgómana í munnvatni sínu, og tók skarið af einu kertinu, stóð svo upp, og lysti framan í okkúr. „Þá má hérinn vera mikið keppikefli, ef það er ómaksins vert, að vera að eltast við hann á sjálfa jólanóttina. En nú skulum við fara að athuga, hvað við get-

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.