Fréttablaðið - 30.03.2017, Blaðsíða 42
Sigríður Inga
Sigurðardóttir
sigriduringa@365.is
Mörg minni rými í garði eru í raun hentugri en einn stór garður, að sögn Gunnars. MYND/GVA
Hlutverk garða við fjölbýlishús er fyrst og fremst að gefa íbúum kost á að dvelja
utandyra til viðbótar við heimili
þeirra. Garðurinn er í raun við-
bótarrými við heimili og garðar
ættu almennt að vera hugsaðir sem
slíkir. Í fjölbýli eru þeir sameiginlegt
rými allra íbúa til að vera utandyra,
hitta hverjir aðra og eiga samskipti.
Það veitir líka ákveðið öryggi að
þekkja nágrannana. Garðar hafa
því félagslegt gildi og það hefur góð
lýðheilsuleg áhrif að dvelja utandyra
í grænu umhverfi,“ segir Gunnar,
en lokaverkefni hans frá Landbún-
aðarháskóla Íslands fjallar um lífið
í garðinum og hlutverk og stöðu
fjölbýlisgarða.
Skipta garðinum í svæði
Inntur eftir því hvernig best sé að
skipuleggja garða við fjölbýlishús
segir hann skynsamlegt að skipta
þeim í nokkur svæði eða rými.
„Rýmismyndun er líka mikilvæg, þ.e.
að svæðin hafi ákveðna afmörkun
hvert fyrir sig og ákveðið hlutverk.
Gott er að hafa almennt dvalarsvæði
þar sem íbúar geta setið saman og
spjallað eða legið í sólbaði. Þá er
mikill kostur að hafa sameiginlega
grillaðstöðu og almennt leiksvæði
fyrir börn. Það er til mikilla bóta að
aðalinngangurinn snúi inn í garðinn
því það tryggir ákveðna umferð fólks
um garðinn í hinu daglega lífi. Leikur
barna í görðum veitir lífi í garðinn
og tilbúið leiksvæði ýtir undir að
börnin noti það,“ útskýrir Gunnar.
Ákjósanlegt er að leiksvæði sé stað-
sett á sólríku svæði í skjóli, nálægt
dvalarsvæði og helst sjáanlegt út um
glugga. Ekki þarf endilega að fjárfesta
í dýrum tækjum fyrir börnin, góð
brekka þar sem hægt er að renna sér
getur skapað góða skemmtun.
Blokkir eins og eyjur
Gunnar skoðaði nokkra garða við
fjölbýlishús í Reykjavík í tengslum
við lokaritgerðina og segir allan gang
á því hvernig þeir séu skipulagðir.
„Ég fann bæði góð og ekki eins góð
dæmi. Í Neðra-Breiðholti eru t.d.
mjög góð dæmi um garða sem eru
þannig skipulagðir að þeir hafa góða
tengingu við húsin og innganga í
þau. Það virkar ekki að hafa garðinn
bak við hús án þess að hægt sé að
ganga beint út í hann. Íbúar nota
slíka garða minna en þá sem hafa
gott aðgengi. Síðan eru mörg dæmi
um blokkir sem eru eins og hálf-
gerðar eyjur. Öðrum megin er bíla-
stæði og hinum megin er garður sem
er sjaldan notaður,“ segir Gunnar.
Hann bendir á að garðar í kringum
fjölbýlishús þurfi ekki endilega að
vera stórir til að vera aðlaðandi.
„Upplifunin og hlutverk garðsins
skiptir meira máli. Að þar sé eitthvað
sem laði fólk að því að nota hann.
Mörg minni rými í garði eru í raun
hentugri en einn stór garður,“ segir
Gunnar.
Framlenging á heimilinu
Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur segir að vel heppnaður garður við fjölbýlishús geti verið fram-
lenging á heimili fólks. Góð grillaðstaða og leiksvæði fyrir börnin hvetur fólk til að nota garðinn.
Síðumúla 31 • 108 Reykjavík • S. 581 2220 • 840 0470 • www.parketverksmidjan.is
ENGIR MILLILIÐIR
LÆGRA VERÐ
BEINT FRÁ VERKSMIÐJU
okkar eigin framleiðsla
hágæða
PLANKAPARKET
Síðumúla 31 • 108 Reykjavík • S. 581 2220 • 840 0470 • www.parketverksmidjan.is
ENGIR MILLILIÐIR
LÆGRA VERÐ
BEINT FRÁ VERKSMIÐJU
okkar eigin framleiðsla
hágæða
PLANKAPARKET
Síðumúla 31 • 08 Reykjavík • S. 5 20 • 84 0470 • www.parketverksm djan.is
ENGIR MILLILIÐIR
LÆGRA VERÐ
BEINT FRÁ VERKSMIÐJU
okkar eigin framleiðsla
hágæða
PLANKAPARKET
Síberíulerki
- Aldrei að bera á
Í kjarnvið síberíulerkis er náttúruleg
fúavörn. Því þarf aldrei að bera fúavörn
á viðinn.Viðurinn er sterkur, endinga-
góður og þolir afar vel íslenska veðráttu.
Veggklæðningar og pallaefni
4 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . m a r s 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
3
0
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:5
7
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
9
2
-F
9
4
8
1
C
9
2
-F
8
0
C
1
C
9
2
-F
6
D
0
1
C
9
2
-F
5
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
8
8
s
_
2
9
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K