Fréttablaðið - 30.03.2017, Page 76

Fréttablaðið - 30.03.2017, Page 76
30. mars Tónlist Hvað? Enigma-tilbrigðin Hvenær? 19.30 Hvar? Hörpu Kanadíski fiðluleikarinn James Ehnes vakti verðskuldaða athygli íslenskra tónleikagesta þegar hann lék einleik með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Toronto í Hörpu haustið 2014. Þessi fiðlusnillingur hefur hlotið bæði Grammy- og Gramo- phone-verðlaun, auk þess sem gagnrýnendur um allan heim hafa ausið hann lofi. „Óviðjafnanlegar tónlistargáfur“ sagði gagnrýnandi Times í Lundúnum og líkti honum við sjálfan Paganini hvað leiksnilli snerti. Ehnes mun leika hinn ljóð- ræna og síðrómantíska konsert bandaríska tónskáldsins Samuels Barber, sem kunnastur er fyrir tón- smíð sína Adagio fyrir strengi. Hvað? Story of Two at Rosenberg Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg 25, 101 Reykjavík Skemmtilegir tónleikar á verða haldnir á Café Rosenberg í kvöld. Hvað? Tímaflakk um söngleikja- heiminn Hvenær? 20.00 Hvar? Menningarhúsinu Hofi Jónína Björt flutti heim á síðasta ári eftir að hafa lokið námi frá söngleikjadeild New York Film Academy. Þar áður lauk Jónína B.Mus.-gráðu frá Listaháskóla Íslands í klassískum söng. Daníel Þorsteinsson lauk framhaldsprófi frá Sweelinck-tónlistarháskólan- um í Amsterdam. Þau munu flytja söngleikjatónlist frá 1940 til dags- ins í dag og myndar saga og þróun tónlistarinnar rauða þráðinn í efnisskránni. Fjölbreytt efnisskrá, bæði þekkt verk og önnur sem ekki hafa áður heyrst hér á landi, m.a. eftir Rodgers & Hammerstein, Stephen Sondheim, Jason Robert Brown og Söru Bareilles. Hvað? Lefty Hooks & The Right Thingz Hvenær? 21.00 Hvar? Dillon Skemmtilegir reggítónleikar á Dillon í kvöld. Uppákomur Hvað? Bjór&matur – námskeið Hvenær? 16.30 Hvar? Sæta svíninu, Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík Í vetur bjóðum við upp á skemmti- legt námskeið í bjór- og matar- pörun á Sæta svíninu. Námskeiðin eru tilvalin fyrir bæði einstaklinga og vina- eða starfsmannahópa. Smakkaðar eru ellefu tegundir af sérvöldum bjór með ellefu mis- munandi smáréttum og farið verður yfir galdurinn að para saman bjór og mat. Námskeiðið kostar 5.990 kr. á mann. Hvað? Erlingskvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík Erlingskvöld er haldið til heiðurs fyrrum bæjarlistamanni Kefla- víkur, Erlingi Jónssyni. Kvöldið er helgað menningu og í ár koma fram þrír rithöfundar sem fjalla um sín nýjustu verk. Einnig koma fram Söngvaskáld Suðurnesja. Andri Snær Magnason les úr smá- sagnasafninu Sofðu ást mín sem kom út fyrir síðastliðin jól. Gerður Kristný les úr bókinni Hestvík sem er þriðja skáldsaga hennar fyrir fullorðna og jafnframt hennar nýjasta verk og Jónína Leósdóttir les úr nýjustu glæpasögu sinni, Stúlkan sem enginn saknaði. Söngvaskáld Suðurnesja flytja brot af því besta úr nýjustu tónleika- röð sinni. Söngvari er Elmar Þór Hauksson og á píanó Arnór B. Vil- bergsson. Kynnir er Dagný Gísla- dóttir. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Hvað? Hvað er málið með Skam? Hvenær? 17.00 Hvar? Norræna húsinu Við fáum til okkar aðdáendur og sérfræðinga, stillum upp spenn- andi pallborði, horfum á vel valdar klippur, ræðum, pælum og skemmtum okkur. Dj Sunna Ben þeytir skífum með lögum úr þáttunum. Umræða fer fram á íslensku. Sýndar verða vel valdar stiklur úr þáttunum ásamt fleiru sem snertir þema kvöldsins sem er Hvað er málið með Skam? Miða- verð 1.100 krónur. Hvað? Opnun Alþjóðlegrar Barna- kvikmyndahátíðar í Reykjavík Hvenær? 17.00 Hvar? Bíó Paradís Verið velkomin á opnun Alþjóð- legrar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík í dag. Opnunarmynd hátíðarinnar er ofurhetjumyndin Antboy 3, sem er þriðja og síðasta myndin í þessum geysivinsæla þríleik. Myndin hefst kl. 18.00 og hún er talsett á ensku. Aðdá- endur Antboy ættu ekki að láta þetta tækifæri fara fram hjá sér! Töframaðurinn Jón Víðis mætir á svæðið fyrir sýningu. Ofurhetju- þema verður á opnuninni svo við hvetjum alla til að mæta í ofur- hetjubúningum! Frítt inn og allir velkomnir. Fundir Hvað? Ljóða Slamm Borgarbóka- safnsins Hvenær? 20.00 Hvar? Tjarnarbíó Borgarbókasafnið hefur staðið fyrir Ljóðaslammi frá árinu 2008. Í átta ár var slammið fastur liður Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is Fyrirlestur og umræður um hina geysivinsælu norsku þætti Skam fara fram í Norræna húsinu í dag. Fréttablaðið/Pjetur tímaflakk um söngleikjaheiminn fer fram í Menningarhúsinu Hofi í dag. ÁLFABAKKA CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40 CHIPS VIP KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 6 - 8:50 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:10 - 8 - 10:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D VIP KL. 5:10 - 8 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 8 - 10:40 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 FIST FIGHT KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 5:50 - 10:30 EGILSHÖLL CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 10:40 A DOG’S PURPOSE KL. 5:40 LA LA LAND KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI CHIPS KL. 8 - 10:50 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:10 - 8 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 10:10 AKUREYRI CHIPS KL. 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 8 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 10:10 KEFLAVÍK sigurvegari óskarsverðlaunanna verðlaun6 Frábær teiknimynd með íslensku tali.  BOSTON GLOBE  NEW YORK TIMES  TIME  TOTAL FILM  EMPIRE Ein besta ævintýramynd allra tíma  CHICAGO TRIBUNE  THE PLAYLIST  VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER Tom Hiddleston Samuel L. Jackson John Goodman Brie Larson John C. Reilly Frábær grínmynd, með þeim betri Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 10.35 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5.30 SÝND KL. 5.30, 8, 10.15 SÝND KL. 8 SÝND KL. 5.30 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Antboy 3 frítt inn opnun Barnakvikmyndahátíðar 17:00 Toni Erdmann 18:00 Gamlinginn 2 18:00 Moonlight 20:00 The Midwife 20:00 The Other Side Of Hope 22:30 Paterson 22:00 Manchester By The Sea 22:30 3 0 . m a r s 2 0 1 7 F I m m T U D a G U r48 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð 3 0 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 9 2 -A 0 6 8 1 C 9 2 -9 F 2 C 1 C 9 2 -9 D F 0 1 C 9 2 -9 C B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 8 8 s _ 2 9 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.