Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2016, Blaðsíða 44
40 Menning Helgarblað 15.–18. janúar 2016 „Ohh búið!“ Í myndum okkur nýja íslenska glæpaseríu sem tekin er til sýninga á RÚV. Söguþráður- inn er að tvær blaðakonur reyna að kúga fé út úr for- sætisráðherra. Víkingasveitin handtekur svo konurnar þegar þær ætla að taka við pening- um í skiptum fyrir upplýsingar. Ég held að allir myndu fussa og sveia yfir þessari glæpafléttu. Mér varð hugsað til þessa þegar ég heyrði fólk tala um plottið í Ófærð, þáttunum hans Baltasars sem nú eru sýndir á RÚV. Þetta fólk sem ég er að vísa til talaði um að söguþráðurinn væri eitthvað svo galinn. Ég er ekki sammála. Mér finnst þetta skemmtilegir þættir. Fyrsti þátturinn var reyndar aðeins ruglingslegur. Eftir ann- an þáttinn var ég enn með nokk- ur spurningarmerki en þau hurfu eins og dögg fyrir sólu eftir að hafa horft á þriðja þáttinn. Nú get ég ekki beðið eftir þeim fjórða. Ólafur Darri, með fráhneppt í öllum veðrum, er flottur. Ég þekki svona lögreglustjóra úti á landi og Ólafur Darri túlkar hann vel. Auðvitað eru hnökrar á ýmsu í gerð þáttanna og hefur verið rætt um hljóðgæði, sérstaklega í samtölum. Það fer í taugarnar á sumum sem vel þekkja til bæði á Siglufirði og Seyðisfirði að klippt er á milli bæjarfélaganna. Ég segi: Lítum fram hjá þessu og horfum á söguna og söguþráðinn. Ég hlakka til að sjá fjórða þáttinn og vonast þá eftir því að hið dulúðuga myndskeið af Halldóru Geirharðsdóttur sem prestur komi við sögu. Mér sýnist þættirnir hafa ágætan stíganda og nú fer „plottið að þykkna“. Þegar þriðja þættinum var að ljúka fékk ég þessa þægi- legu hugsun. „Ohh búið!“ Ég segi þægilegu, vegna þess að þá hefur sjónvarpsefnið náð tökum á manni. Allir sem framleiða sjónvarpsefni eru að reyna að kalla fram þessa tilfinningu hjá áhorfendum. Baltasar og félagar í Ófærð náðu þessum hughrifum fram hjá mér um síðustu helgi. Vel gert og takk fyrir mig. Bíð spenntur eftir meiru. n „Mér sýnist þættirnir hafa ágætan stíganda og nú fer „plottið að þykkna“. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 17. janúar 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Háværa ljónið Urri 07.11 Lautarferð með köku 07.17 Einar Áskell (1:13) 07.33 Ólivía (30:52) 07.43 Sara og önd (34:40) 07.50 Lundaklettur (33:39) 07.56 Vinabær Danna tígurs 08.07 Hæ Sámur (35:52) 08.14 Elías (42:52) 08.25 Sigga Liggalá (42:52) 08.38 Hvolpasveitin (10:24) 09.00 Disneystundin (2:52) 09.01 Finnbogi og Felix 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (9:10) 09.52 Millý spyr (48:78) 09.59 Klaufabárðarnir 10.06 Chaplin (3:52) 10.15 Ævar vísindamaður (1:8) (Sjóhjól) e 10.45 Árið er - Söngva- keppnin í 30 ár (4:6) e 11.45 Þetta er bara Spaug... stofan (10:10) e 12.20 Hvaða mataræði hentar þér? (1:3) (Perfect Diet for you) 13.15 Persónur og leikendur (Bryndís Pétursdóttir) e 13.55 Íþróttaafrek sögunnar 14.20 Landakort 14.30 EM stofa 14.50 Hvíta-Rússland - Ísland (EM í handbolta) B 16.35 EM stofa 17.10 Táknmálsfréttir (139) 17.20 Kata og Mummi 17.32 Dóta læknir (8:13) 17.55 Ævintýri Berta og Árna (2:37) 18.00 Stundin okkar (12:22) 18.25 Í leit að fullkomnun – Heimilislíf (7:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Rætur (3:5) 20.15 Stóra sviðið (3:5) 20.55 Ófærð (4:10) 21.50 Kynlífsfræðingarnir (2:12) (Masters of Sex II) 22.55 EM stofa 23.10 Clouds of Sils Maria 6,8 (Snákaský) e 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (14) Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 10:00 Atalanta - Inter Milan 11:40 Napoli - Sassuolo 13:20 Stjarnan - Snæfell 14:55 Real Madrid - Sporting B 17:10 NBA (NBA - Wilt 100) 18:00 NFL (Carolina Panthers - Seattle Seahawks) B 21:00 NFL Gameday 21:30 NFL (Denver Broncos - Pittsburgh Steelers) B 00:30 Barcelona - Athletic Bilbao B 02:10 UFC Embedded 03:00 UFC Live Events 2016 (UFC Fight Night: Dillashaw vs. Cruz) B 10:05 Aston Villa - Leicester 11:45 Premier League World 12:15 Tottenham - Sunderland 13:55 Liverpool - Man. Utd. B 16:05 Stoke - Arsenal B 18:15 Chelsea - Everton 19:55 Liverpool - Man. Utd. 21:35 Stoke - Arsenal 23:15 Man. City - C. Palace 15:40 Comedians (4:13) 16:05 Suburgatory (7:13) 16:30 First Dates (6:6) 17:20 Lip Sync Battle (16:18) 17:45 Hell's Kitchen (16:16) 18:30 My Dream Home 20:20 The Cleveland Show 20:45 Bob's Burgers (13:22) 21:10 American Dad (10:20) Tíunda teiknimynda- serían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 21:35 Brickleberry (3:13) 22:00 South Park (6:10) 22:25 The Mysteries of Laura (3:13) 23:10 Vampire Diaries 23:55 The Cleveland Show (8:22) 00:20 Bob's Burgers (13:22) 00:45 American Dad (10:20) 01:10 Brickleberry (3:13) 01:35 South Park (6:10) 02:00 The Mysteries of Laura (3:13) 02:45 Vampire Diaries (16:22) 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:55 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:15 Dr. Phil 13:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 15:15 Bachelor Pad (2:8) 16:45 Rules of Engagement 17:10 The McCarthys (3:15) 17:35 Black-ish (24:24) 18:00 The Millers (6:11) 18:25 Life In Pieces (11:22) 18:50 Minute To Win It Ísland (8:10) 19:45 Top Gear (8:8) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) Bandarískir sakamála- þættir um kynferð- isglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 21:45 The Affair (3:12) Ögrandi verðlauna- þáttaröð um áhrifin sem framhjáhald hefur á tvö hjónabönd. Sagan er sögð frá fjórum sjónarhornum. 22:30 House of Lies (12:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vin- sælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 23:00 Inside Men (2:4) Bresk smáþáttaröð um vopnað rán sem framið er í peningageymslu í Bristol, Bretlandi. 23:50 Ice Cream Girls (2:3) 00:35 Rookie Blue (10:22) 01:20 CSI: Cyber (10:22) 02:05 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) 02:50 The Affair (3:12) 03:35 House of Lies (12:12) 04:05 The Late Late Show with James Corden 04:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 UKI 07:30 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Zigby 07:55 Latibær 08:20 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:40 Tommi og Jenni 09:00 Víkingurinn Vic 09:15 Ljóti andarunginn og ég 09:40 Óskastund með Skoppu og Skítlu 09:55 Gulla og grænjaxlarnir 10:05 Rasmus Klumpur og félagar 10:15 Ævintýraferðin 10:25 Ninja-skjaldbökurnar 10:50 iCarly (15:25) 11:15 Loonatics Unleashed 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:50 American Idol (3:30) 14:35 American Idol (4:30) 16:00 Grand Designs (4:0) 16:50 60 mínútur (15:52) 17:40 Eyjan (20:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (101:150) 19:10 Næturvaktin 19:35 Modern Family (11:22) 20:00 Atvinnumennirnir okkar (5:6) 20:30 Shetland (1:6) 21:25 Code of a Killer (3:3) 22:15 60 mínútur (16:52) 23:00 The Sandhamn Murders (2:3) 23:45 The Art of More (5:10) 00:35 Rush 8,2 Spennandi og dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Daniel Brühl, Chris Hemsworth og Olivia Wilde í aðalhlutverkum. 02:35 Kill Your Darlings Sagan gerist árið 1944 og fjallar um upphafsár Beat kynslóðarinnar í Bandaríkjunum. 04:15 Last Days On Mars 05:50 Fréttir Sjónvarp Eggert Skúlason eggert@dv.is Við tækið Okkar maður Baltasar er að gera virkilega góða hluti – á hvíta tjaldinu og einnig í sjónvarpi. MYND LILJA JÓNSDÓTTIR Rennir aldrei upp Ólafur Darri er flottur sem lög- reglustjórinn. Ingvar, Ilmur og Pálmi eru vaxandi í sínum hlutverkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.