Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2016, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2016, Blaðsíða 48
Helgarblað 15.–18. janúar 2016 4. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 684 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Ég datt í heita pottinn! „Graðfolinn úr Garðabænum“ Bjarni Sæmundsson lék nafna sinn Bjarna Ben í skaupinu n Kom út úr skápnum 19 ára n Átti „yfirvara- skegg“ í tvö ár n Saknar ömmu sinnar Viðtal 26–27 Biðin erfiða n Hælisleitendur heimsóttir n Hjón í Bretlandi duttu í lukkupottinn n Ólafía Þórunn spilar á LeK evrópumótaröðinni Unnu sex milljarða 14 Stóra skrefið 30–31 10–11 Um tvo milljarða vantar upp á svo hægt sé að reka hjúkrunarheimili landsins með góðu móti. Við Íslendingar erum svo lánsamir að eiga digra og vel rekna lífeyrissjóði með eignir upp á 3.200.000.000.000 kr.* – upphæð sem hefur áttfaldast frá því að ég hóf að ræða þessi mál opinberlega. Hvers vegna nýtum við ekki hluta þessara peninga til að reka hjúkrunarheimilin með sómasamlegum hætti? Þessir sjóðir sem við greiðum hlutfall af launum okkar til, eiga að veita okkur öryggi og skjól á efri árum. Hjúkrunarheimilin hljóta svo sannarlega að falla undir það. Bíðum ekki eftir því að stjórnvöld átti sig. Við getum þetta á eigin spýtur! Helgi Vilhjálmsson, íslenskur ríkisborgari*Þrjúþúsundogtvöhundruð milljarðar GERUM ÞETTA SJÁLF! 3.200.000.000.000 2.000.000.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.