Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2016, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2016, Blaðsíða 30
26 Fólk Vikublað 2.–4. febrúar 2016 Skútuvogi 11 104 Reykjavík Sími 553 4000 www.prentvorur.is Sérfræðingar í prenthylkjum GlæsileGir siGurveGarar Hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev sigruðu í alþjóð- legu danskeppninni í latin dönsum sem haldin var í Laugardalshöllinni. Kampakátir sigurvegarar Hanna Rún og Nikita fagna sigri. Hanna Rún Sýndi og sannaði hæfileika sína. leikhúsgleði barnanna Íslenski dansflokkurinn frumsýndi á dögunum nýtt íslenskt barnaverk, Óður og Flexa halda af- mæli. Eftirvænting og gleði skein úr andlitum frumsýningar gesta. Vitanlega voru börnin áberandi, enda verkið samið fyrir þau. Tilhlökkun Jón Gunnar Geirdal stillti sér upp með börnunum. Með börnin með sér Hinn góði fjölmiðlamaður Bergsteinn Sigurðsson lét sig ekki vanta og börnin voru vitanlega með í för. Katrín Hall og Birta Hall Birta er bróður­ dóttir Katrínar. Katrín var á sínum tíma listrænn stjórnandi íslenska dansflokksins. Alexía og börnin Alexía Björg Jóhannesdóttir,upplýsingafulltrúi Borgarleikhússins, mætti vitanlega með ungu kynslóðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.