Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2016, Blaðsíða 32
Vikublað 2.–4. febrúar 2016 9. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hópferð á EM n Morgunblaðið ætlar að senda hóp sex blaðamanna og ljós- myndara á EM 2016 í knattspyrnu og Fréttablaðið fimm starfsmenn. Fotbolti.net mun einnig eiga fimm fulltrúa á mótinu og 433.is tvo. DV og Kjarninn senda hvort sinn blaðamann- inn. Mótið í Frakk- landi verður því prýtt íslenskum fjöl- miðlamönnum eins og Kolbeini Tuma Daða- syni, fréttastjóra Vísis, og Þórði Snæ Júlíus- syni, ritstjóra Kjarnans. Þetta verður maður á mann! Spjalla á pólsku en yrkja á íslensku Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sigruðu í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi F yrr í mánuðinum var tilkynnt hvaða ljóðskáld sigraði í ljóða- samkeppni grunnskólanna í Kópavogi. Í ár voru það Mar- tyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska, tólf og þrettán ára nemend- ur á Álfhólsskóla, sem ortu sigurljóð- ið Ég sit á göngustígnum. Ljóðið fjallar um hvað það er að vera heima og hvað það þýðir að til- heyra stað. Ljóðmælandinn situr á fal- legum stað á göngustíg í góðu veðri, en undirliggjandi er söknuður og heim- þrá: „Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt,“ segir ljóðmælandinn. Vinkonurnar eiga báðar pólska foreldra og eru fæddar í Póllandi. Martyna kom til Íslands fyrir átta árum en Oliwia fyrir fimm. Þær segja að það hafi ekki verið erfitt að læra tungumálið en viðurkenna þó að nota pólskuna mikið sín á milli – enda séu þær betri í að tjá sig á móðurmálinu. Nokkur fjöldi pólskra krakka er í sama skóla svo auðvelt er að halda málinu við. En hvernig kom til að þið ákváðuð að taka þátt í ljóðasamkeppninni? „Við bara þurftum að gera það í tíma hjá Katrínu íslenskukennara,“ segja stelpurnar. Þær segja að þetta sé í fyrsta skipti sem þær yrkja ljóð saman en áður hefur Oliwia dundað sér við að yrkja, bæði á íslensku og pólsku, en segist þó ekki hafa flutt ljóðin fyrir neinn áður. Martyna segir mögulegt að hún muni yrkja fleiri ljóð í kjölfar á ljóðasamkeppninnar. Þær segja að sigurinn hafi ekki komið þeim mikið á óvart, en fjöl- miðlaathyglin sem hafi fylgt í kjöl- farið hafi verið óvenjuleg, enda hefur verið fjallað um þær á öllum stærstu fjölmiðlum landsins. n kristjan@dv.is Ég sit á göngustígnum Ég sit á göngustígnum Ég horfi á grasið og blómin í kringum mig. Sólin skín á mig og á laufblöðin og trén. Haustið kemur hratt, ég veit ekki hvenær sumarið fór. Það eru blokkir, hvítar og bláar og allir litir regnbogans. Ég sé flugvél og ég vil að hún taki mig með. Þessi tími fer hratt eins og vatn í á. Ég horfi í kringum mig, en mér líður ekki vel, ég er ekki heima hjá mér. Ekki hér, ekki á Íslandi. Í Póllandi er húsið mitt. Tíminn fer svo hratt og enginn veit hvenær allt var búið. Fuglarnir eru að fara, enginn veit hvenær þeir áttu að koma. Eitthvað vantar mig, ég hélt að ég vissi hvað það er. Það er fjölskyldan mín, í hjartanu mínu. Yrkja um heimþrá Í verðlaunaljóði sínu yrkja Martyna og Oliwia um söknuð og heimþrá, en báðar eru þær fæddar í Póllandi. MYnD ÞOrMar Vignir gunnarSSOn 0° -5° 8 3 10.09 17.15 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 14 5 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 0 -2 -1 11 7 12 2 7 14 1 20 1 9 7 3 5 2 9 9 12 16 0 19 4 -2 13 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.3 -4 6.0 -1 4.9 -5 8.5 -3 3.8 -3 7.6 0 3.1 -4 4.8 -2 10.6 -4 8.4 -1 2.9 -6 6.5 -3 1.1 -7 1.0 -12 0.9 -5 1.6 -6 4.0 -4 2.2 -14 3.2 -4 2.8 -2 6.4 -3 9.6 1 6.7 -2 15.0 -1 8.0 -5 6.5 -3 8.3 -3 9.2 -4 6.9 -4 9.4 -3 14.5 -2 13.8 -3 14.2 -4 10.3 -2 12.2 -1 12.6 -3 8.1 -5 8.7 -2 3.7 -7 9.8 -4 uppLýSingar frá VeDur.iS Og frá Yr.nO, nOrSKu VeðurSTOfunni fallegt Veðrið var fagurt í borginni í gær eins og þessi mynd af Perlunni sýnir svo glögglega. MYnD ÞOrMar Vignir gunnarSSOnMyndin Veðrið Bjart sunnan heiða Norðlæg átt 5–13 og él á Norð- ur- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan til. Kólnar í veðri í kvöld. Þriðjudagur 2. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austlæg átt 3-8 og bjart veður yfir daginn. Frost 0 til 5 stig. 3-2 2 -3 11-3 7-1 6-4 10-1 6-4 9-3 11-5 9 -3 0.9 -6 3.8 -12 3.2 -9 4.2 -6 6.1 -6 3.0 -6 4.0 -1 9.7 0 6.5 -2 10.4 -2 3.5 -2 4.5 -3 2.1 -7 1.2 -9 2.3 -8 0.5 -6 14.4 3 18.7 3 8.4 2 12.3 1 4.8 -3 7.6 -1 3.0 -4 5.3 -1 Vinnum fyrir öll tryggingafélögin Útvegum bifreið meðan á viðgerð stendur Bílaréttingar & sprautun Sævars Skútuvogi 12h - 104 Rvík - Sími 568-9620 - bilaretting.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.