Fréttablaðið - 06.04.2017, Page 21
Þótt halli nú mjög á Bandaríkin í augum umheimsins mega menn ekki missa sjónar á
gamalgrónum styrk landsins sem
helgast m.a. af stjórnarskránni frá
1787. Hún tryggir að Bandaríkin eru
réttarríki þar sem allir mega heita
jafnir fyrir lögum og rammgert
jafnvægi ríkir milli framkvæmdar-
valds, löggjafarvalds og dómsvalds.
Í þessu ljósi þarf að skoða þá stað-
reynd að 20 bandarískir stjórn-
málamenn, þar af 13 þingmenn,
hafa frá síðustu aldamótum verið
dæmdir til fangavistar fyrir ýmis
lögbrot. Frá 1981 hafa 60 banda-
rískir stjórnmálamenn fengið slíka
dóma, þar af 44 þingmenn. Enginn
Bandaríkjamaður stendur ofar
lögum eins og t.d. Nixon forseti
fékk að reyna 1974.
Misnotkun bankaleyndar
Íslenzk stjórnmálamenning sem
jafnvel Alþingi sjálft hefur ályktað
gegn er annarrar gerðar. Hér þurfti
hrun með grafalvarlegum afleið-
ingum fyrir mikinn fjölda fólks til
þess að meint brot bankamanna
og annarra væru rannsökuð, en þó
bara sum. Bankamenn hafa fengið
dóma fyrir gáleysisleg útlán og
meðfylgjandi umboðssvik o.fl. en
engin rannsókn hefur enn farið
fram á gáleysislegu útláni banka-
stjóra Seðlabankans til Kaupþings
í hruninu þótt Kastljós RÚV hafi
sýnt mynd af mikilvægu gagni í
málinu, útskrift af símtali seðla-
bankastjóra og forsætisráðherra.
Seðlabankinn neitaði jafnvel að
upplýsa Alþingi um símtalið og
bar við bankaleynd þótt hún komi
málinu ekki við. Af lýsingu Kast-
ljóss að dæma virðist útskriftin
hafa lekið til sjónvarpsins frá
embætti sérstaks saksóknara.
Engin skýring hefur verið gefin á
því hvers vegna sumir bankamenn
hafa sætt rannsókn og fengið dóma
fyrir gáleysisleg útlán og aðrir ekki.
Lyftum lokinu
Eins og til að skjóta sér undan
kröfunni um allsherjarrannsókn á
einkavæðingu bankanna 1998-
2003 lét Alþingi eftir dúk og disk
og fyrir frumkvæði umboðsmanns
Alþingis rannsaka einn smáþátt
málsins, sýndaraðkomu þýzka
bankans Hauck & Aufhäuser að
einkavæðingu Búnaðarbankans.
Allir sem vildu vita vissu hvernig í
málinu lá enda hafði því verið þaul-
lýst í fjölmiðlum.
Rannsóknarefnið ætti að réttu
lagi að vera einkavæðing bankanna
í heild sinni svo sem Alþingi sam-
þykkti 2012 að fara skyldi fram,
þ.m.t. sala Landsbankans þar
sem kaupin voru fjármögnuð af
Búnaðarbankanum að stórum
hluta og öfugt, en það mál er enn í
þöggunarferli. Alþingi er samdauna
þessu þráa andrúmslofti yfirhylm-
ingar og þöggunar ef ekki beinlínis
uppspretta þess eins og sést t.d. á
því að næstum allir þingmenn sem
hafa verið spurðir um niðurstöður
rannsóknarinnar á sýndaraðkomu
þýzka bankans þykjast koma af
fjöllum. Alþingi er samsekt þótt
bráðum áratugur sé liðinn frá hruni.
Það er sök Alþingis ef meintar sakir
eru fyrndar. Þetta sýnir að ekki
duga mannaskipti á Alþingi, þar
þarf flokkaskipti, alger umskipti.
Við þurfum að lyfta lokinu áður en
tunnan springur.
Refsileysi
Ábyrgðarleysi eða refsileysi (e.
impunity) kann að vera hluti
Sektarnýlendan
Þorvaldur
Gylfason
Í dag
skýringarinnar á ýmsu atferli
sumra stjórnmálamanna svo sem
hrunið vitnar um. Sumir stjórn-
málamenn virðast umgangast lög
og siði frjálslega í trausti þess að
leyndin haldi og hámarksrefsing sé
fylgistap í kosningum ef út af ber.
Fv. dómsmálaráðherra lýsti þessu
svo eftir hrun að kjörklefar, ekki
fangaklefar, séu réttur betrunar-
vettvangur fyrir stjórnmálamenn
sem brjóta af sér – mitt orðalag,
ekki hans. Í þessu ljósi þarf að
skoða tal sumra stjórnmálamanna
um að nema þurfi úr stjórnar-
skránni ákvæði um Landsdóm.
Þeir tala svona án þess að nefna
að frumvarpið að nýrri stjórnar-
skrá sem 2/3 hlutar kjósenda lýstu
stuðningi við í þjóðaratkvæða-
greiðslu 2012 geymir í stað gamla
ákvæðisins um Landsdóm nýtt
ákvæði um ráðherraábyrgð og
rannsókn á meintum embættis-
brotum ráðherra.
Nú býst Alþingi, sektarnýlendan
sjálf sem aðeins 22% kjósenda
sögðust treysta 2016 skv. könnun
Gallups, til að setja reglur um
hvernig refsa beri ráðherrum
fyrir brot gegn lögum og stjórnar-
skrá. Þau virðist ekki varða um að
hvort sem ákvæði um Landsdóm í
stjórnarskránni frá 1944 eru úrelt
eða ekki þá verða menn þar til nýja
stjórnarskráin tekur gildi að virða
stjórnarskrárvarinn rétt þeirra sem
vilja draga brotlega ráðherra fyrir
Landsdóm. Hneykslið eftir hrun
var ekki að meiri hluti þingsins
skyldi ákveða að neyta þessa réttar
síns heldur hitt að sumir þing-
menn létu lög og rétt sigla lönd og
leið þegar til kastanna kom til að
hlífa pólitískum samherjum. Það er
svarti bletturinn á Alþingi í þessu
máli. Nýja stjórnarskráin leysir
málið sumpart að bandarískri
fyrirmynd þar sem þingnefnd
ákveður hvort „hefja skuli rann-
sókn á meintum embættisbrotum
ráðherra“.
Virka daga
10:00 - 18:00
Laugardaga
11:00 - 16:00
OPNUNARTÍMAR
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
6. apríl 2017 • Birt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabreng
Glæsileg lúxustölva
með allri nýjustu tækni
Ný leikjalína frá Acer,
baklýst leikjalyklaborð
129.990 159.990ACER E5 575Með silkiskornu
álbaki, öflugu 2GB
GeForce GTX950M
leikjaskjákorti
ACER VX5 i5
Ofur leikjafartölva
með öflugu 4GB
GeForce GTX1050
leikjaskjákorti
www.tolvutek.is
FARTÖLVUR
HEITUSTU FARTÖLVURNAR ÚR 8BLS FERMINGARBÆKLINGNUM
15” FHD LED
1920x1080 ComfyView skjár
Intel i5 7200U
3.1GHz Dual Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2133MHz
512GB SSD
M.2 diskur
4
LITIR
99.990ACER SWIFT 3Úr gegnheilu áli með
2.0 Dolby Audio
hljóðkerfi og öflugt
þráðlaust AC net
Fislétt úr Ultra-Thin
All-Metal línu Acer
14” FHD LED
1920x1080 ComfyView skjár
Intel i3 7100U
2.4GHz Dual Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2133MHz
256GB SSD
NVMe diskur
BAKLÝSING
VERÐ ÁÐUR 119.990
FERMINGARTILBOÐ VERÐ ÁÐUR 149.990
FERMINGARTILBOÐ
ASPIRE ES1-523
Glæsileg og fislétt fartölva
frá Acer á ótrúlegu verði 69.990
15” HD LED
1366x768 AntiGlare skjár
AMD E1-7010
Dual-Core 1.5GHz örgjörvi
8GB minni
DDR3 1600MHz
256GB SSD
diskur
ASPIRE E5-553
Lúxus útgáfa með silki
skorið álbak og nýjustu tækni 99.990
15” FHD LED
1920x1080 ComfyView skjár
AMD A10-9600P
3.3GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 1866MHz
256GB SSD
M.2 diskur
ACER CHROMEBOOK
Fislétt og örþunn með
Google Chrome stýrikerfi 69.990
14” FHD IPS
1920x1080 ComfyView
INTEL N3160
2.24GHz Quad Core örgjörvi
4GB minni
DDR3 1600MHz
32GB SSD
eMMC diskur
CRUZ
BAKPOKAR
Vandaðir fartölvubakpokar frá Trust
6.990
SIDNEY SLIM
TÖSKUR
Vandaðar fartölvutöskur frá Trust
4.990
UNIVERSAL T
DOKKA
Universal USB 3.0 fartölvudokka
24.990
VERÐ ÁÐUR 169.990
FERMINGARTILBOÐ
VERÐ ÁÐUR 79.990
FERMINGARTILBOÐ
15” FHD LED
1920x1080 ComfyView
INTEL i5 7300HQ
3.5GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2400MHz
256GB SSD
M.2 diskur
4GB GDDR5
LEIKJALYKLA-BORÐ
BAKLÝST IRON RED
MLL42N/A
13” IPS
i5 6360U
8GB minni
256GB SSD
13” RETINA
MacBook Pro Retina Space Gray
229.990
HERSCHEL
FARTÖLVUTÖSKUR
Nýlentar glæsilegar Herschel töskur
FRÁ 6.990
8
B
LS
BÆ
KL
ING
UR
S k o ð u n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 21F i M M T u d a g u R 6 . a p R Í L 2 0 1 7
0
6
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
9
E
-1
F
2
8
1
C
9
E
-1
D
E
C
1
C
9
E
-1
C
B
0
1
C
9
E
-1
B
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
5
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K