Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.04.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 06.04.2017, Qupperneq 38
Töff hár sem hægt er að greiða á ótal vegu. Scarlett Johansson hefur verið í sviðsljósinu að kynna nýj-ustu mynd sína, Ghost in the Shell, sem nú er sýnd í kvikmynda- húsum landsins. Myndin er byggð á þekktri, japanskri teiknimynda- sögu og Scarlett leikur aðalhetjuna. Hún hefur leikið í fjölda ólíkra mynda í gegnum árin en ein fyrsta myndin hennar er Home Alone 3 þar sem hún var í aukahlutverki. Scarlett hlaut heimsfrægð fyrir hlutverk sitt í Lost in Translation árið 2003 en undanfarin ár hefur hún einbeitt sér að því að leika ofurhetjur í Avengers-myndunum. Á næsta ári sjáum við hana enn á ný í hlutverki Natasha Romanoff í Avengers: Infinity War en tökur standa nú yfir. Á sínum tíma hafði hún áhuga á að taka að sér aðalkvenhlutverkið kvikmyndinni The Girl with the Dragon Tattoo en hreppti ekki hnossið því hún þótti of kynþokka- full. Hún er ein hæst launaða leikkona í heimi en í fyrra var hún í öðru sæti á eftir Jennifer Law- rence. Töffaralegt útlit Í gegnum tíðina hefur Scarlett verið óhrædd við að prófa nýja hárgreiðslu og háralit en hún hefur státað af rauðu, ljósu og dökku hári síðasta áratuginn. Hún virðist geta haft hvaða háralit sem er því allir litir fara henni jafnvel. Þessa dagana er hún með ljóst hár og stutta, töffaralega klippingu. Hún hefur verið gestur í hverjum spjallþættin- um á fætur öðrum að kynna Ghost in the Shell og í hvert sinn státar hún af nýrri hárgreiðslu. Þótt hárið sé stutt er greinilega hægt að móta það á marga vegu, bæði í mjúkar línur og líka aðeins stífari greiðslu. Áhugi á stjórnmálum Scarlett hefur lýst því yfir að hún hafi áhuga á að taka þátt í stjórn- málum en hún studdi Obama opinberlega og einnig Hillary Clin- ton í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Stutt er síðan Scarlett Johansson komist í heimsfréttirnar þegar sú fregn barst að hún hefði sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til nær þriggja ára, Romain Dauriac. Þau eiga dóttur sem fæddist 2014 en þegar sú stutta var fimm mánaða smyglaði Scar- lett brjósta- pumpu inn á Óskars- verð- launa- hátíðina. Óhrædd við breytingar Scarlett Johansson er ófeimin við að breyta til og prófa nýja hárgreiðslu. Hún hefur áhuga á stjórnmálum og smyglaði einu sinni brjóstapumpu inn á Óskarsverðlaunahátíðina. Virkar á MOSA og VRE sýkingar - Bakteríueyðandi plástur - Fæst í apótekum | Celsus ehf. | www.celsus.is Fyrirbyggir og eyðir sýklum í sárum Áhrifarík sárameðferð án sýkladrepandi efna. Sorbact® - Græn sáralækning Fyrir tilstilli vatnsfælni bindast sárasýklar við umbúðirnar, verða óvirkir og hætta að ölga sér, án sýkladrepandi efna. Skaðar ekki nýjar frumur. Ótakmörkuð notkun á allar tegundir sára. Dregur úr sársauka. Engar aukaverkanir. Vatnsheldur og ofnæmisfrír límötur. Þolir íþróttir, leiki, sturtuböð og sund. Krumpast ekki á köntum. Kynntu þér málið á 365.is Glæsilegasta tískutímarit landsins GLAMOUR fylgir nú með Stóra- og Risapakkanum 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 6 . a p r í l 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 0 6 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 9 E -2 4 1 8 1 C 9 E -2 2 D C 1 C 9 E -2 1 A 0 1 C 9 E -2 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.