Fréttablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 6. apríl Tónlist Hvað? Á ljúfum nótum Hvenær? 12.00 Hvar? Fríkirkjunni í Reykjavík Snorri Sigfús Birgisson og Hanna Dóra Sturludóttir flytja nokkrar þjóðlagaútsetningar í Fríkirkjunni. Hvað? Auður Hafsteinsdóttir – Tangó- tónlist með meiru Hvenær? 17.30 Hvar? Bókasafni Seltjarnarness Seiðandi tangótónlist, Fúsalög, fiðlu dúett eftir Sjostakovitsj og verk eftir Mozart eru á dagskrá Tónstafa, samstarfsverkefnis Bókasafns Sel- tjarnarness og Tónlistarskóla Sel- tjarnarness í dag kl. 17.30, þar sem fiðluleikarinn Auður Hafsteinsdóttir er í aðalhlutverki. Hvað? Íslenski saxófónkvartettinn fagnar tíu ára starfi Hvenær? 20.00 Hvar? Salnum, Kópavogi Íslenski saxófónkvartettinn fagnar tíu ára starfsafmæli með litríkum, fjölbreyttum og kraftmiklum tón- leikum í Tíbrá í kvöld kl. 20.00. Á efnisskrá tónleikanna eru verkin Summa eftir Arvo Pärt, Andante et Scherzo eftir Eugene Bozza, Histoire du Tango eftir Astor Piazzolla, Saxó- fónkvartett eftir Philip Glass og frumflutningur á nýju verki fyrir saxófónkvartett eftir Svein Lúðvík Björnsson. Hvað? Vortónleikar Háskólakórsins Hvenær? 20.00 Hvar? Neskirkju Á tónleikunum flytur kórinn m.a. kórverk eftir Claudio Monteverdi, Ralph Vaughan Williams, Jón Leifs, Hafliða Hallgrímsson og Báru Grímsdóttur auk fjölda annarra íslenskra tónskálda. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi kórsins fyrir söngferðalag hans til Austurríkis og Tékklands í sumar. Hvað? Belleville Hvenær? 21.00 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Frönsk kaffihúsastemning, Belleville leikur frumsamin lög í musette-stíl í bland við gamlar lummur með Edith Piaf, Juliette Gréco, Yves Montand o.fl. Miðaverð 2.000 krónur. Hvað? Jazz & Blues Nights in Reykjavík Hvenær? 21.00 Hvar? Hótel Sögu Gítargoðsögnin Björn Thoroddsen spilar á Hótel Sögu öll fimmtudags- kvöld og í kvöld í tilefni blúshátíðar verður blúsgítarleikarinn og söngv- arinn Dóri Braga gestur Bjössa. Hvað? Skálmöld – útgáfutónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Hofi, Akureyri Skálmöld gaf út sína fjórðu breið- skífu seint á síðasta ári. Nú skal útgáfunni fagnað með veglegum tónleikum. Hefð hefur skapast fyrir því að halda sitjandi útgáfutónleika eftir hverja útgáfu Skálmaldar og engin breyting skal á því gerð nú. Hvað? Reykjavík Smooth Jazz Band Hvenær? 21.00 Hvar? Græna hattinum, Akureyri Létt sveifla með þekktum dægur- lögum í nýjum og breyttum útsetn- ingum mitt á milli þess að vera popp og djass. Viðburðir Hvað? Prjónakaffi Hvenær? 20.00 Hvar? Heimilisiðnaðarfélaginu, Nethyl 2e Notaleg prjónasamverustund. Þetta kvöld er garnið Einrúm kynnt. Gestir mæti með prjóna nr. 3,5-4,5 en viðstöddum býðst að prjóna prufur úr garninu. Hvað? Upplifun flóttafólks og hælis- leitenda ásamt móttöku heimamanna Hvenær? 16.30 Hvar? Árnagarði Mannfræðifélag Íslands býður, í samstarfi við námsbraut í mann- fræði við Háskóla Íslands, til mál- þings um upplifun flóttafólks og hælisleitenda ásamt móttöku heimamanna. Hvað? Málþing til heiðurs Laufeyju Steingrímsdóttur Hvenær? 14.00 Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg Málþing til heiðurs Laufeyju Stein- grímsdóttur, prófessor emerítus í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Farið verður yfir fjölbreyttan og far- sælan feril Laufeyjar sem er einn af brautryðjendum næringarfræðinnar á Íslandi. Hvað? Hlutverk opinberra starfs- manna í lýðræðisumræðu: Aðalfundur og málþing Íslandsdeildar Norræna stjórnsýslusambandsins (NAF) Hvenær? 16.30 Hvar? Öskju, Háskóla Íslands Allir velkomnir: Þátttökugjald er 2.000 kr. sem greitt er við inngang- inn og er jafnframt árgjald NAF. Að loknum hefðbundnum aðalfundar- störfum NAF fer fram málþing í samstarfi við Stofnun stjórnsýslu- fræða og stjórnmála við Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um hlutverk opinberra starfsmanna í lýðræðisumræðu. Hvað? Fyrirlestur: Rithöfundar Róma- fólks Hvenær? 16.00 Hvar? Þjóðminjasafninu Í evrópskum skrifum er Rómafólki lýst sem framandi, ástríðufullu, seiðandi, frjálsu, ólæsu og ósið- menntuðu. Færri vita að bók- menntir Rómafólks spanna meira en heila öld. 8. apríl er alþjóðlegur dagur Rómafólks og markmið hans er að vekja fólk til umhugs- unar um menningu og sögu Róma- fólks og vandamál fólksins. Af þessu tilefni ætlar Sofiya Zahova, nýdoktor og fræðimaður við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, að halda fyrirlestur tileinkaðan rit- höfundum Rómafólks. Skálmöld heldur útgáfutónleika á Akureyri í kvöld. FréttAblAðið/VilHelm Góða skemmtun í bíó enær ÁLFABAKKA GHOST IN THE SHELL 3D KL. 10:40 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 GHOST IN THE SHELL 2D VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 8 - 10:40 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 FIST FIGHT KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 5:30 - 10:30 CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 EGILSHÖLL GHOST IN THE SHELL 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 CHIPS KL. 8 - 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 - 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 10:10 LA LA LAND KL. 5:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:45 BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 8 KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 AKUREYRI GHOST IN THE SHELL 3D KL. 8 - 10:30 CHIPS KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 8 KEFLAVÍK  TIME  TOTAL FILM  EMPIRE Ein besta ævintýramynd allra tíma  VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER Tom Hiddleston Samuel L. Jackson John Goodman Brie Larson John C. Reilly Frábær grínmynd  VARIETY Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30, 8, 10.15 SÝND KL. 5.30 SÝND KL. 8, 10.35 SÝND KL. 5.30SÝND KL. 8, 10.15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Klaufabárðarnir 18:00 The Midwife 20:00 Toni Erdmann 20:00 Moonlight 22:15 The Other Side Of Hope 22:30 Flísabúðin Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is Gæði og glæsileik i endalaus t úrval af hágæða flísum Finndu okkur á facebook Hágæða amerísk heilsurúm sem auðvelt er að elska Sofðu rótt í alla nótt 0 6 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 9 E -4 1 B 8 1 C 9 E -4 0 7 C 1 C 9 E -3 F 4 0 1 C 9 E -3 E 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.