Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Page 13

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Page 13
andi formanns HFÍ. Málvei’kið málaði Sigurður Sigurðsson. Formaður heiðraði einnig þær hjúkrunarkonur, sem staðið hafa að útgáfu Hjúkrunar- kvennatals, sem kom út á af- mælinu. Voru það þær Bergljót Líndal, Erna Aradóttir, Guðrún Árnadóttir, Guðrún Guðnadótt- ir, Ingileif Ólafsdóttir og Sal- óme Pálmadóttir. Fengu þær silfurskeiðar að gjöf. Því næst stjórnaði Árni Jóns- son, óperusöngvari, almennum söng. Ávörp og kveðjur í hófinu fluttu: Jóhann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri. Kristján Thorlacius, formað- ur B.S.R.B. Ingibjörg Magnúsdóttir, yfir- hjúkrunarkona, Akureyri. Aðalheiður St. Scheving, hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjadeild HFÍ. Arinbjörn Kolbeinsson, lækn- ir, formaður Læknafélags Islands. Bjarney Samúelsdóttir, hjúkrunarkona. Sigríður Eiríksdóttir, fyrr- verandi formaður HFl. Erlingur Þorsteinsson, læknir. Júlíana Friðriksdóttir, hjúkr- unarkona. Guðrún Á. Símonar, óperu- söngkona, söng og loks sýndi dansparið Heiðar Ástvaldsson og Guðrún Edda Pálsdóttir nokkra samkvæmisdansa. Síðan var stiginn dans fram eftir nóttu. x---------------------------æ Bjamey Samúelsdóttir var gerð að heiðursfélaga H.F.Í. á afmælishátíðinni '69. Ljósm. Sveinn Þormóðsson. TÍMARIT IIJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 103

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.