Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 16

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 16
Út frá hliði, þrcmta þröngu, þegar hófst í landi vor, hálfrar aldar giftugöngu gengin fjölmörg heillaspor. Þörf in knúði, — kallið skyldu konur gæddar fórnarhtnd, sáu hvað þær vinna vildu, vökusálir alla stund. Vökusálir vel að hyggja voði hvar sem búinn er, líknarstarf á bjargi byggja, betur enginn markið sér. Trú, sem sigrar hel og heima, hendi veitir sigurmátt. Hjartaöflin hjálpráð geyma hollust þeim, sem eiga bágt. Engin mannleg tunga telur tíðum þrauta stigin spor þess, sem fórnarveginn velur, verk, sem kostar táp og þor. Þar, sem heilög hugsjón glæðir hjartans glóð, menn bjargráð sjá. Seinast upp á sigurhæðir sigurglaðar hetjur ná. fslenzk þjóð er ekki í vafa um, hver skuli verkagjöld. Heiðri krýndar konur hafa keppt að marki hálfa öld. Hjúkrun stundað, hlúð að menning, heilsu verndað, lýðinn frætt, flutt þar holla, fagra kenning, fjölda margra sárin grætt. Blessist ykkar bú og hagur, beztu konur, ár og síð. Veiti sérhver vinnudagur vopnin björt í heilagt stríð móti öllum meinum þjóðar. Mæddum búið lífskjör blíð. Vaxtið yklmr gáfur góðar Guðs á vegum alla tíð. Pétur Sigurðsson, ritstjóri. »---------------------------------------------------» Alþjóðasiðareglur hjúkrunarkvenna 1. Grundvallarskylda hjúkrunarkonu er þríþætt: að vernda líf, að lina þjáningu og að efla heilbrigði. 2. Hjúkrunarkonu er skylt að rækja hjúkrunarstörf og vanda hegðun sína í því sambandi í samræmi við ýtrustu kröfur þar að lútandi á hverjum tíma. 3. Hjúkrunarkonu ber ekki eingöngu að hafa búið sig rækilega undir hjúkrunarstörf, heldur er henni einnig skylt að halda við þekkingu sinni og leikni, þannig að hvort tveggja svari jafnan háum kröfum. 4. Hjúkrunarkonu ber að virða trúarskoðanir skjólstæðings síns. 5. Hjúkrunarkona gæti þakmælsku um öll persónuleg málefni, sem henni er trúað fyrir. 6. Hjúkrunarkona gerir sér ekki eingöngu ljóst, hverjar eru starfsskyldur hennar, heldur einnig hverjum takmörkum hjúkrunarstörf eru háð; hún lætur ekki í té læknisráðlegg- ingar né framkvæmir læknisverk, án fyrirmæla læknis, nema í neyðartilfelli sé, og tilkynnir þá lækni þær aðgerðir sínar jafnskjótt sem tök eru á. 7. Hjúkrunarkonu er skylt að framkvæma fyrirmæli læknis skynsamlega og af trúnaði, en neita þátttöku í hvers konar ósiðlegu afhæfi. 8. Hjúkrunarkona auðsýnir lækni traust, svo og öðru sam- stai'fsfólki að heilbrigðismálum; henni ber að skýra frá van- hæfi og ósiðlegu athæfi samstarfsfólks, en aðeins hlutaðeig- andi yfirboðara. 9. Hjúkrunarkonu ber að fá sanngjörn laun fyrir hjúkrunar- störf, en hún þiggur aðeins slíka þóknun samkvæmt ákveðn- um samningi eða samingsígildi. 10. Hjúkrunarkona leyfir ekki, að nafn hennar sé notað í sam- bandi við verzlunarauglýsingar né á neinn annan hátt per- sónulega í auglýsingaskyni. 11. Hjúkrunarkona hefur samvinnu um og rækir vingjarnleg samskipti við meðlimi annarra starfsstétta, svo og stéttar- systur sínar. 12. Hjúkrunarkona temur sér þá persónulegu hegðun í einka- lífi sínu, að stétt hennar megi hafa sóma af. 13. Hjúkrunai'konu sæmir ekki að hegða sér af ásettu í’áði svo, að með því lítilsvirði hún viðui’kenndar reglur um háttvísi í því samfélagi, þar sem hún lifir og starfar. 14. Hjúkrunai’konu sæmir að taka ábyi’gan þátt í aðgerðum ann- arra borgara og meðlima annarra starfsstétta, er að heil- brigðismálum vinna, til eflingar almennri heilbrigði — hvort heldur aðgerðirnar taka til staðar eða ríkisheildar, vai’ða eina þjóð eða eru alþjóðlegar." «—--------------------------------------------------» 106 XÍMARIT HJÚKIIUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.