Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 19

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 19
Stöðugt berast ný lyf á markaðinn. liggjandi persónuleikatruflun (psykopati, psykosur, neuro- sur). Venjulegast var um 30% sjúklinganna konur og 10% sjúklinganna var starfsfólk í heilbrigðisþjónustu (læknar, hjúkrunarfólk og lyfjafræðing- ar). Með tilliti til aldurs sjúkl- inga, þá var helmingurinn und- ir 30 ára (15—30). Sjúklingar eru lagðir inn eftir eigin ósk, en eftir skriflegri beiðni frá lækni. Yfirlæknirinn ákveður síðan hvort viðkomandi sjúkl- ingur eigi erindi á sjúkrahúsið. Sjúklingi skal fylgt til sjúkra- hússins, og er með því reynt að fyrirbyggja að sjúklingur t. d. grafi eiturlyf í jörðu í nám- unda við sjúkrahúsið, til að vitja síðar. Fá verður upplýst nákvæmlega hvenær sjúklingur er væntanlegur. Á móttökudeild- inni eru allir hlutir og föt tekið af sjúklingnum, og fær hann stólpípu, og síðan föt sem sjúkrahúsið veitir. Síðan fer sjúklingurinn í rúmið og er rannsakaður. Starfsfólkið hef- ur þróað með sér eins konar „leynilögregluhæfileika“ við leit eiturlyfja. Allir peningar eru einnig teknir frá sjúklingnum. Sjúklingar fá að verzla í verzl- un sjúkrahússins og eru þar í reikningi. Hver sjúklingur fær 75 kr. norskar á mánuði í vasa- peninga frá tryggingunum. Sjúklingar dvelja mislengi á sjúkrahúsinu, en 6 mánuðir eru algert lágmark. Morfínisti get- ur ekki fengið frumuefnaskipti sín í lag á skemmri tíma en 6 mánuðum. Oft þarf einnig að breyta andsvaraháttum sjúkl- inga. Sé sjúklingur lagður inn á vegum áfengisvarnamefndar, verður hann að gangast inn á, að vera þar í 12 mánuði. Öðru hvoru fá sjúklingar leyfi í stutt- an tíma til reynslu. Á sjúkrahúsinu eru haldnir margir fundir í viku hverri, þar sem starfsfólkið ræðir saman um meðferðina o. s. frv. Eftirmebfer'ö: Á fjórtán daga fresti fara læknir og félagsráð- gjafi til Osló og hafa samband við útskrifaða sjúklinga og þá, sem eru á vistheimilinu þar. Eftirmeðferðin er sá hluti starfsins, sem hefur orðið út- undan og bíður skipulagningar. Óvissa var um árangur með- ferðarinnar. 20% þeirra sjúkl- inga, sem yfirlæknir þekkti til, stóðu sig vel, 25% stóðu sig sæmilega og fengu tilbakafall öðruhvoru, 20% sjúklinga dóu og með eftirstöðvarnar gekk illa og voru þeir mikið félagslegt vandamál. Yfirlæknirinn taldi mikla þörf fyrir vistheimili fyr- ir þessa kronisku sjúklinga, sem sigldu sinn eigin sjó og voru stórhættulegir „smitberar". Markmið meðferðarinnar er að reyna að fá sjúklinginn til að hætta að nota lyf sem hafði verið það, sem hann lifði fyrir, en í staðinn að fá honum ný áhugamál og kenna honum að umgangast meðbræður sína. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.