Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 35

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 35
Nemendur í húsmœðraskóla á frœðslufundi Krahhameinsfélagsins „Mjög þýðingarmikill þáttur í krabbameinsvörn- um er almenn fræðsla, sem nær til allrar þjóðar- innar. Fólkið þarf að læra að gera sér glögga grein fyrir þeim einkennum, sem geta boðað byrjandi krabbamein. Því þarf að lærast að hugsa um krabba- meinið eins og hvern annan sjúkdóm, sem það á að vera á verði gagnvart án sjúklegs ótta og tilfinn- ingaofnæmis. Fræðsla fyrir almenning um krabba- nieinið almennt er geysiþýðingarmikil, ef fólk vill hlusta á hana og færa sér hana í nyt“. Ofanritað er úr grein eftir Bjarna Bjarnason lækni, formann Krabbameinsfélags fslands. f sam- ræmi við þetta hefur Krabbameinsfélagið leitazt við að fræða almenning um krabbameinsvarnir með því m. a. að kaupa fræðslukvikmyndir frá ameríska hrabbameinsfélaginu og fengið íslenzka lækna til tala með þeim. Þær kvikmyndir, sem hafa verið sýndar konum um allt land, vegna góðrar samvinnu við kvenfélög landsins, eru „Varnir gegn legkrabba- meini“ og „Leiðbeiningar fyrir konur um sjálfsat- hugun á brjóstum“. Jafnframt hafa verið prentuð rit um sama efni, sem úthlutað er ókeypis á fræðslu- fundunum. J. O. J. Krabbameinsfélag íslands flytur Hjúkrunarfélagi Islands heillaóskir í tilefni 50 ára afmælis þess og þakkar því mikilsverSa samvinnu í heilbrigÓismálum. FormáSur Krabbameinsfélags Islands. BJARNÍ BJARNASON læknir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.