Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 5
samræmi við nýgerða kjara- samninga fyrir hjúkrunarkon- ur. Aðalfundur ályktar ennfrem- ui', að brýnt sé, að hraðað verði undirbúningi þessa máls, þann- ig að það komi sem fyrst til framkvæmda. Fulltrúar Reykjavíkur- deildar HFl. Formaður HFl fái mánaðar- luun, er nemi 1/3 af 26. launafl. i'íkisstarfsmanna. Stjórn Reyk javíku rdeilda r HFl. Fulltrúar Reykjavíkur- deildar HFl. Tillögur um félaga í stjórn Hjúkrunarfélags íslands og uefndir innan félagsins berist uefndanefnd fyrir 20. janúar ár hvert. Stjórn Hjúkrunarfélags Islands. Tillaga frá nefnd, sem stjórn HFI skipaði 4. mars 1974 til að setja reglugerð fyrir störf uefnda innan HFÍ, — og skyld- ur þeirra gagnvart stjórn fé- lagsins. 1. Að 15. gr. laga HFl hljóði svo: Stjórnin ræður starfs- menn og ritstjóra og ákveð- ur þeim laun. Heimilt er fé- lagsstjórn að skipa nefndir, er hafi með höndum ákveðin verkefni. Hver nefnd innan HFI skal kjósa sér formann, og ber honum að leggja nið- urstöðu nefndarinnar fyrir stjórnina, áður en hún er kynnt á öðrum vettvangi. 2. Aðrar greinar laganna fær- ist aftur sem því nemur. 3. Að við 19. gr. laganna bæt- ist: Stjórnin er ábyrgur að- ili í málefnum félagsins milli aðalfunda. 4- Að mál, sem taka á fyrir á fulltrúafundi HFl, berist stjórninni 6 vikum fyrir full- trúafund, svo hægt sé að María Pétursdóttir þakkar fulltrúum HFÍ fyrir óvænta gjöf, postulinsstyttu og rauöar rósir, er þeir færðu henni á fundin- um, sem örlitinn þakk- lætisvott Ljósm. Jóna V. Höskuldsdóttir. senda kjörnum fulltrúum málið í tæka tíð. 5. Nefndin vill einnig benda á, að tímasetningar í lögum HFl séu of stuttar og taka þurfi þær til gagngerrar end- urskoðunar. I nefndinni áttu sæti: Magda- lena Búadóttir, formaður, Björg Ólafsdóttir, ritari, og Ingibjörg Árnadóttir. Aðalfundur HFl 1974 sam- þykkir að kjósa 5 manna nefnd til að endurskoða lög Hjúkrun- arfélags Isl. Skulu niðurstöður nefndarinnar liggja fyrir eigi síðar en um næstkomandi ára- mót, svo unnt verði að kynna tillögur nefndarinnar í Tímariti HFÍ fyrir næsta fulltrúafund. Ingibjörg Árnadóttir. Aðalfundur HFl felur stjórn félagsins að kjósa 3ja manna nefnd á næsta stjórnarfundi til að kanna laun og tryggingamál hjúkrunarkvenna, sem eru beðn- ar að fyigja sjúklingum í sjúkraflutningum, á landi 0g í lofti. Guðrún Marteinsson. Samþykkt var, að fjáröflun- ar- og skemmtinefnd ræddi sín á milli um breytingu á nefnd- inni og tilkynnti til skrifstof- unnar. Kosiiinti u<‘fiid:i. Fulltrúar á fulltrúafund SSN: Aðalfulltrúar: María Pétursdóttir, Nýja hj úkrunarskólanum, Ingibjörg Helgadóttir, Kleppsspítalanum, Nanna Jónasdóttir, Kleppssp., Guðrún Sveinsdóttir, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, Kristín Óladóttir, Borgarsp. Varafulltrúar: Margrét Jóhannsdóttir, Land- spítalanum, Magdalena Búadóttir, Borg- arspítalanum, Pálína Sigurjónsdóttir, Heilsuverndarstöð Rvíkur, TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.