Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 4

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 4
um breytingu á félagsgjöldum. Fulltrúarnir Jóna Valg. Hös- kuldsdóttir, Þóra G. Sigurðar- dóttir, Sigurleif Sigurjónsdótt- ir og Ingileif ólafsdóttir báru fram breytingartillögu, er aðal- lega fól í sér að félagsgjald yrði reiknað 15% í stað 10% og að hjúkrunarkonur yfir 60 ára og nemar greiddu 2%. Breytingar- tillagan var samþykkt. Tillag- an hljóðar því endanlega þann- ig: Tillaga stjómar HFl urn breyt- ingu á félagsgjöldum. 1. Félagsgjald sé reiknað 15% af nóvemberlaunum ári fyr- irfram og miðað við 18.1auna- flokk eftir 6 ár (eða þann lfl. sem alm. hjúkrunarkona er í) og sé fullt gjald fyrir hjúkrunarkonur i fullu og hálfu starfi. 2. Heimilað verði, að þessi breyting komi til fram- kvæmda við innheimtu seinni hluta félagsgjalda fyrir árið 1974. 3. Hjúkrunarkonur yfir 60 ára og nemar greiði 2%, hjúkr- unarkonur í afleysingum og minna en Y> starfi ca. %, hjúkrunarkonur ekki starf- andi ca. Ys< hjúkrunarkonur við framhaldsnám án launa greiði ekki félagsgjald. Kjörstjómin að störfum. Frá vinstri: Sólveig Jónsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir og Valgerður Jónsdóttir. Ljósm. I. Á. Síðasti kjósandinn sést hér stinga kjörseðli sínum x kassann. Ljósm. I. Á. Tölurnar séu hækkaðar eða lækkaðar, þannig að þær hlaupi á hundraði. Starfandi hjúkrunarkonur greiði félagsgjöldin í tvennu lagi, og stefnt verði að því að koma á gíróþjónustu við inn- heimtu félagsgjalda þeirra hjúkrunarkvenna, sem ekki eru starfandi. Einnig voru eftirfarandi til- lögur samþykktar: Aðalfundur HFI1974 fer þess á leit við stjórn HFl og fræðslu- málanefnd, að þær marki ákveðna stefnu og beiti sér fyr- ir undirbúningi námskeiða í Fulltrúar að störfum. Frá vinstri: Lilja Óskarsdóttir, Björg Ólafsdóttir, fuUtrúi nemanna og Sigþrúður Ingimundardóttir. Ljósm. I. Á. 62 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.