Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 3

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 3
Frá aðalfundi HFÍ Aðalfundur HFÍ samþykkti að taka upp starfsheitið hjúkrunarfræðingur og fól stjórn félagsins að fá það löggilt. Stwrfsheitið hjúkrunarkona/maður skal eftir sem áður lögverndað fyrir þá félaga HFÍ, sem þess óska. Aðalfundur Hj úkrunarfélags íslands 1974 var haldinn í Reykjavík 20. og 21. júní sl. Fundurinn hófst með kjörfundi í skrifstofu félagsins fimmtu- daginn 20. júní kl. 12. Kjör- fundur stóð til kl. 23. Kjósa átti 2 félaga í stjórn til fjögurra ára. I kjöri voru: Ingibjörg Helgadóttir, Sigurveig Sigurðardóttir, Sigþrúður Ingimundardóttir, Amalía Svala Jónsdóttir. Atkvæði greiddu 357, þar af 196 á kjörstað og 161 utan kjör- staðar. Atkvæði féllu þannig: Ingibjörg Helgadóttir 323 atkvæði, Sigurveig Sigurðardóttir 167 atkvæði, Sigþrúður Ingimundardóttir 164 atkvæði, Amalía Svala Jónsdóttir 35 atkvæði. í kjörstjórn voru: Valgerður Jónsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir, Sólveig Jónsdóttir. Pundinum var fram haldið í Átthagasal Hótel Sögu föstu- ^aginn 21. júní kl. 9.30. Kjörn- ii' fulltrúar voru 49 frá 8 svæðis- °g sérgreinadeildum, stjórn HPI, ritstjórn og trúnaðarráði. Fundinn sátu 46 fulltrúar auk áheyrnarfulltrúa frá Hjúkrun- ai'nemafélagi Islands- Formaður setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna, hóf síð- an mál sitt með því að minnast látinna félaga, þeirra: Guðnýjar Jónsdóttur, Lilju Halblaub og Áslu Jakobsen, ásamt Aagot Lindström, Noregi, og Maríu Madsen, Danmörku, en þær voru báðar heiðursfélag- ar HFl. Risu fulltrúar úr sæt- um í virðingarskyni við hina látnu félaga. Fundurinn samþykkti stofn- un tveggja nýrra svæðisdeilda, Suðurnesjadeildar og Suður- landsdeildar. Fulltrúar þeirra voru: Ei-na Bergmann og Jó- hanna Stefánsdóttir f. h. Suð- urnesjadeildar og Pálína Tóm- asdóttir f. h. Suðurlandsdeildar. Varðandi aðra fulltrúa er vís- að til 2. tölublaðs 1973, en full- trúar voru þá nýkjörnir til fjög- urra ára. Formaður tilkynnti úrslit í stjórnarkjöri HFl, og voru þær Ingibjörg Helgadóttir og Sigur- veig Sigurðardóttir kjörnar. Óskaði formaður þeim árnaðar. Vegna fjarveru Ingibjargar Helgadóttur var ákveðið að senda henni heillaskeyti. Varamenn í stjórn HFl: María Gísladóttir, Kleppssp., Guðrún Marteinsson, Borgar- spítala, Kristbjörg Þórðardóttir, Rauða krossi Islands, Unnur Viggósdóttir, Nýja h j úkrunarskólanum, Þui’íður Backman, Borgarsp., Sigrún Hulda Jónsdóttir, Áslaug Björnsdóttir, Borgar- spítala. Aðrir höfðu ekki verið tilnefnd- ir, og töldust því réttkjörnir án atkvæðagreiðslu. Fluttar voru skýrslur um störf stjórnar, nefnda og deilda innan HFÍ og endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Sumþykktir: Stjórn Reykjavíkurdeildar HFÍ lagði fram þá tillögu, að fulltrúum á aðalfundi HFl 1974 skuli falið að taka afstöðu til lögverndaðs starfsheitis hjúkr- unarstéttarinnar. Tillögunni hafði áður verið dreift meðal fulltrúa allra deilda á landinu. Var hún samþykkt. Þá bárust nokkrar samhljóða tillögur um starfsheitið hjúkr- unarfræðingur, og var eftirfar- andi tillaga samþykkt: Aðalfundur HFl samþykkir að taka upp starfsheitið hjúkrunarfræðingur og felur stjórn félagsins að fá það lög- gilt. Starfsheitin hjúkrunar- kona og hjúkrunarmaður skulu eftir sem áður lögvernd- uð fyrir þá félaga HFÍ, sem þess óska. Tillagan var samþykkt með 43 atkv. gegn 1. Stjórn HFl lagði fram tillögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.