Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 17
Nernendur námsbrautar í hjúkrunarfnethim viö Háskóla fslands. Vilborg Ingólfsdóttir er þriðja frá vinstri. Við framhaldsnám í hjúkrun Rætt viö Vilborgu Ingólfsdóttur, hjúkntnarkonu, er stundar fhttmhaldsnám í hjúkrun við Húskóla Islands. f*ú hefur lokið námi í hjúkrun ft'á H júkrunarskóla íslands, hvað ávinnst aðallega hjá þér nieó þessu námi? Meiri menntun. Aukin starfsréttindi tel ég ekki fá með þessu námi, utan kennsluréttindi, sem ,ir hljóta er lokið hafa B.S. nami (Bachelor of Science). Er ekki erfitt fyrir húsmóður og móður að setjast á skóla- bekk? jú — það er ekki sambærilegt hve miklu meiri tími fer í nám- ið en að vinna fulla vinnu. Mundir þú hafa ráðist í fram- haldsnám, ef þú hefðir þurft að sækja það til annarra landa? Hérna vil ég greina á miili framhaldsnáms og sérnáms. Ef persónulegar aðstæður hefðu boðið upp á dvöl í öðru landi, hefði ég líklega heldur valið sér- nám (t. d. lyflæknishjúkrun, gjörgæsluhjúkrun) frekar en framhaldsnám, eins og ég lít á þetta hjúkrunarnám við Háskóla Islands vera fyrir mig. Álítur þú æskilegt, að sem flestum hjúkrunarkonum gæfist kostur á slíku námi? Já, svo sannarlega og það sem fyrst. Aukin menntun kemur öllum til góða. Starfar þú að einhverju leyti við hjúkrun, jafnframt náminu? Námsárið er full vinna, en í sumar vinn ég við hjúkrunar- störf. Ritstjómin. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.