Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 32
en að lokum var stiginn dans.
Árshátíð þessi var með þeim
skemmtilegri, er haldnar voru
í borginni í vetur, að dómi
þeirra, er þekkja til.
12. mars var haldinn aðal-
fundur félagsins og kosið í
stjórn og nefndir. Helstu breyt-
ingar urðu eftirfarandi: For-
maður: Sigríður Guðmundsdótt-
ir, varaformaður: Björg Ólafs-
dóttir. Ritari: Ingibjörg Elías-
dóttir, vararitari: Aðalbjörg
Þorvarðardóttir. Gjaldkeri:
Ingigerður Ólafsdóttir, vara-
gjaldkeri: Elín Hartmarsdóttir.
I kjaranefnd Erna Einarsdóttir
og Þóra Árnadóttir. I fjáröfl-
unarnefnd Ragnheiður Snorra-
dóttir, Svana Halldórsdóttir og
Margrét Jónasdóttir. I skemmti-
nefnd Aðalbjörg Þorvarðardótt-
ir og Steinunn Halldórsdóttir.
Endurskoðandi: Kristín Axels-
dóttir. Á fundinum lagði frá-
farandi stjórn fram ársskýrslu
sína, svo og nefndir félagsins.
Að lokum þakkaði fráfarandi
formaður stjórn og nefndum
fyrir gott samstarf á síðastliðnu
ári og óskaði hinum nýkjörna
formanni, stjórn hans og nefnd-
um allra heilla í störfum á kom-
andi ári. Á fundinum voru sam-
þykkt lög fyrir Hjúkrunarnema-
félag Islands, og fara þau hér á
eftir.
I.ög fvrir ll.VFÍ. s;iin|tykkl ú
aöalfuiiili 12. mars IÍI7 I.
I. KAFLI
1. gr.
Heiti.
Félagið heitir Hjúkrunarnemafé-
lag íslands, skammstafað HFNÍ. Að-
setur félagsins er í Hjúkrunarskóla
Islands.
2. gr.
Félagar eru allir nemendur í HSÍ
og Nýja hjúkrunarskólanum. Þegar
nemandi hættir eða útskrifast, miss-
ir hann sjálfkrafa félagsrétt sinn.
II. KAFLI
Tilgangur HNFÍ er:
1. Bæta nám og kjör hjúkrunarnema.
2. Efla félagsanda og tengsl milli
h júkrunarnema.
3. Efla samvinnu við erlend nema-
félög og sambönd.
4. Annast útgáfu og rekstur félags-
blaðs.
III. KAFLI
Aðalfundur.
1. gr.
Aðalfundur skal haldinn á tíma-
bilinu frá 15. febrúar til 15. mars
ár hvert. Framhaldsaðalfund skal
halda í september fyrir útskrift.
2. gr.
Boða skal til aðalfundar með 2
vikna fyrirvara með auglýsingu í
HSl og Nýja hjúkrunarskólanum og
auk þess á þeim sjúkrahúsum, sem
nemar vinna á.
3. gr.
Dagskrá aðalfundar.
1. Kosning fundarstjóra, varafund-
arstjóra, fundarritara og 3 at-
kvæðateljendur.
2. Fundargerð síðasta aðalfundar
lesin upp.
3. Skýrsla fráfarandi stjórnar.
4. Reikningar félagsins lagðir fram.
5. Félagsgjald ákveðið.
6. Lagabreytingar.
7. Kosning í stjórn, fastar nefndir
og tveir endurskoðendur.
8. Önnur mál.
9. Urslit kosninga.
IV. KAFLI
Kosningalög.
1. gr.
Hver mættur félagi hefur eitt at-
kvæði.
2. gr.
Meirihluti ræður úrslitum. Tillaga
fellur með jöfnum atkvæðum.
3. gr.
Kosning i stjórn og nefndir skal
vera leynileg.
4. gr.
Allir nemar hafa kjörgengi og
kosningarétt.
Ef aðeins einn er í framboði, skoð-
ast hann kjörinn án leynilegra kosn-
inga, nema einhver óski leynilegra
kosninga.
5. gr.
Formaður, gjaldkeri og ritari skulu
ganga úr stöðu sinni hálfu ári fyrir
útskrift viðkomanda, en fráfarandi
formaður starfi án atkvæðisréttar
með stjórn fram að útskrift.
6. gr.
Kosið er til eins árs í senn.
V. KAFLI
1. gr.
Stjórn skipa formaður, varafor-
maður, gjaldkeri, ritari og formaður
kjaranefndar. Þessir aðilar hafa eitt
atkvæði hver. Auk þeirra sitja í
stjórn varagjaldkeri, vararitari, full-
trúi nema í skólanefnd HSl, fulltrúi
nema í stjórn IIFÍ, fulltrúi nema í
skólanefnd NH og formaður heima-
vistarráðs. Þessir aðilar hafa mál-
frelsi og tillögurétt, en ekki atkvæð-
isrétt. Þó skuiu vararitari og vara-
gjaldkeri hafa atkvæðisrétt, ef gjald-
keri og ritari mæta ekki.
2. gr.
Stjórnarfundur er iöglegur, ef 3
þeirra, sem hafa föst atkvæði, eru
mættir.
Boða skai alla stjórnina á alla
stjórnarfundi.
VI. KAFLI
Starfssvið stjórnar.
1. gr.
Stjórn hefur æðsta vald í málefn-
um félagsins, en getur þó ekki breytt
fundarsamþykktum.
2. gr.
Stjórn sér um daglegan rekstur
félagsins.
3. gr.
Stjórn heldur fundi, þegar þurfa
þykir.
4. gr.
Formaður er forsvari félagsins inn-
an sem utan félagsins.
5. gr.
Ritari heldur fundargerðarbók og
sér um bréfaskriftir félagsins og
stjórnar.
6. gr.
Gjaldkeri hendir reiður á fjárhag
félagsins.
7. gr.
Varamenn í stjórn aðstoða aðal-
menn og leysa af í forföllum þeirra.
VII. KAFLI
Nefndir.
1. gr.
Kjaranefnd gengst fyrir endur-
skoðun og endurbótum á kjörum
nema. Nefndina skulu skipa 5 menn.
2. gr.
Ritnefnd sér um útgáfu og safnar
efni í félagsblað ásamt dreifingu og
skrifum í Tímarit HFÍ.
Framh. á bls. 103.
86 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS