Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 10

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 10
FRA HEILBRIGÐISSTJÓRN íngibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri. Hjúkrunarlög Heilbrig'ðis- og tryggingamálaráðuneytið lét á sl. ári endurskoða hjúkrunarlög, nr. 42 frá 1965. Drög að nýju frumvarpi voru síðan send eftirtöldum aðilum til umsagnar: menntamála- ráðuneyti, Hjúkrunarfélagi íslands, stjórn Hjúkrunarskóla Islands, stjórn Nýja hjúkrun- arskólans, landlækni og Sjúkraliðafélagi Islands. Örfáar athugasemdir bárust og voru þær tekn- ar til greina. Frumvarpið var lagt fram á Al- þingi í öndverðum nóvembermánuði 1973 og varð að lögum 13. mars 1974. Lögin eru nr. 8/1974 og hljóða svo: 1. gr. Rétt til að stunda hjúkrun hér á landi og kalla sig hjúkrunarkonu eða hjúkrunarmann hefur sá einn, sem til þess hefur fengið leyfi ráðherra. 2. gr. Leyfi skv. 1. gr. skal veita þeim, sem lokið hefur prófi í hjúkrunarfræðum fná hjúkrunar- skóla hér á landi eða frá Háskóla Islands. Ráðherra getur og veitt hjúkrunarleyfi öðr- um, er lokið hafa jafngildu námi erlendis og eru að öðru leyti hæfir að dómi hjúkrunarráðs, er ráðherra skipar. Hjúkrunarráð skal skipað 3 mönnum til fjögurra ára og skal einn tilnefnd- ur af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, einn af menntamálaráðuneyti og einn af Hjúkr- unarfélagi Islands. Útlendingar, sem sækja um leyfisveitingu, skulu hafa næga kunnáttu í töluðu og rituðu íslensku máli. 3. gr. Enginn má kalla sig sérfræðing í hjúkrun, nema hann hafi fengið til þess leyfi ráðherra. Ráðherra setur reglugerð um skilyrði til að öðlast sérfræðileyfi að fengnum tillögum hjúkr- unarráðs. Hjúkrunarfélag Islands skal tilnefna tvær sérfróðar hjúkrunarkonur eða hjúkrunar- menn til þátttöku með ráðinu í meðferð ein- stakra mála, er varða sérgrein þeirra, og fá þau atkvæðisrétt í ráðinu. Hjúkrunarráð skal einnig fjalla um veitingu sérfræðileyfa. 4. gr. Ekki má ráða aðra en hjúkrunarkonur eða hjúkrunarmenn samkv. 1. gr. til sjálfstæðra hjúkrunarstarfa við sjúkrastofnanir, elliheim- ili, heilsuvernd eða hjúkrun í heimahúsum. 5. gr. Hjúkrunarkonu og hjúkrunarmanni ber að þekkja skyldur sínar, viðhalda þekkingu sinni 68 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.