Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 25
h j úkrunarkonur greiði fyrir barnagæsluna ? 5. Væri raunkostnaður hins opinbera við dagvistun barna hjúkrunarkvenna, svo að ráðin yrði bót á núverandi ástandi, ekki lítill miðað við heildarfram- lög til heilbrigðismála? — Þessa spurningu má meta sjálfstætt eða í samhengi við fyrri fjórar. 7. Hér hefur verið bent á viss- an vanda, sem ekki fellur bein- línis undir heilsugæslu, en hef- ur þar slæmar afleiðingar. Vandinn væri meiri, ef engin aðstaða til barnagæslu væri á spítölum. Sú aðstaða skal því þökkuð. 8. Ekkert er fjær undirritaðri en að halda því fram, að vandi hj úkrunarkvenna um barna- gæslu sé brýnni en annarra giftra kvenna, þaðan af síður, að hjúkrunarkonur eigi að njóta forréttinda umfram aðrar kon- ur. Þessi orð eru aðeins rituð með hliðsjón af þeim aðstæðum og þeim vanda, sem undirrituð þekkir. Lokaorð þessarar greinar eru þau, að verðmæti nokkur vaxi af vinnandi höndum. Er sú útgerð verri en önnur að borga eina krónu til að fá tíu? Hafnarfirði, 5. marz 1974. Auður Gu'öjónsdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.