Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 25
h j úkrunarkonur greiði fyrir barnagæsluna ? 5. Væri raunkostnaður hins opinbera við dagvistun barna hjúkrunarkvenna, svo að ráðin yrði bót á núverandi ástandi, ekki lítill miðað við heildarfram- lög til heilbrigðismála? — Þessa spurningu má meta sjálfstætt eða í samhengi við fyrri fjórar. 7. Hér hefur verið bent á viss- an vanda, sem ekki fellur bein- línis undir heilsugæslu, en hef- ur þar slæmar afleiðingar. Vandinn væri meiri, ef engin aðstaða til barnagæslu væri á spítölum. Sú aðstaða skal því þökkuð. 8. Ekkert er fjær undirritaðri en að halda því fram, að vandi hj úkrunarkvenna um barna- gæslu sé brýnni en annarra giftra kvenna, þaðan af síður, að hjúkrunarkonur eigi að njóta forréttinda umfram aðrar kon- ur. Þessi orð eru aðeins rituð með hliðsjón af þeim aðstæðum og þeim vanda, sem undirrituð þekkir. Lokaorð þessarar greinar eru þau, að verðmæti nokkur vaxi af vinnandi höndum. Er sú útgerð verri en önnur að borga eina krónu til að fá tíu? Hafnarfirði, 5. marz 1974. Auður Gu'öjónsdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 88

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.