Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 17
Nernendur námsbrautar í hjúkrunarfnethim viö Háskóla fslands. Vilborg Ingólfsdóttir er þriðja frá vinstri. Við framhaldsnám í hjúkrun Rætt viö Vilborgu Ingólfsdóttur, hjúkntnarkonu, er stundar fhttmhaldsnám í hjúkrun við Húskóla Islands. f*ú hefur lokið námi í hjúkrun ft'á H júkrunarskóla íslands, hvað ávinnst aðallega hjá þér nieó þessu námi? Meiri menntun. Aukin starfsréttindi tel ég ekki fá með þessu námi, utan kennsluréttindi, sem ,ir hljóta er lokið hafa B.S. nami (Bachelor of Science). Er ekki erfitt fyrir húsmóður og móður að setjast á skóla- bekk? jú — það er ekki sambærilegt hve miklu meiri tími fer í nám- ið en að vinna fulla vinnu. Mundir þú hafa ráðist í fram- haldsnám, ef þú hefðir þurft að sækja það til annarra landa? Hérna vil ég greina á miili framhaldsnáms og sérnáms. Ef persónulegar aðstæður hefðu boðið upp á dvöl í öðru landi, hefði ég líklega heldur valið sér- nám (t. d. lyflæknishjúkrun, gjörgæsluhjúkrun) frekar en framhaldsnám, eins og ég lít á þetta hjúkrunarnám við Háskóla Islands vera fyrir mig. Álítur þú æskilegt, að sem flestum hjúkrunarkonum gæfist kostur á slíku námi? Já, svo sannarlega og það sem fyrst. Aukin menntun kemur öllum til góða. Starfar þú að einhverju leyti við hjúkrun, jafnframt náminu? Námsárið er full vinna, en í sumar vinn ég við hjúkrunar- störf. Ritstjómin. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 75

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.