Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Side 4

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Side 4
um breytingu á félagsgjöldum. Fulltrúarnir Jóna Valg. Hös- kuldsdóttir, Þóra G. Sigurðar- dóttir, Sigurleif Sigurjónsdótt- ir og Ingileif ólafsdóttir báru fram breytingartillögu, er aðal- lega fól í sér að félagsgjald yrði reiknað 15% í stað 10% og að hjúkrunarkonur yfir 60 ára og nemar greiddu 2%. Breytingar- tillagan var samþykkt. Tillag- an hljóðar því endanlega þann- ig: Tillaga stjómar HFl urn breyt- ingu á félagsgjöldum. 1. Félagsgjald sé reiknað 15% af nóvemberlaunum ári fyr- irfram og miðað við 18.1auna- flokk eftir 6 ár (eða þann lfl. sem alm. hjúkrunarkona er í) og sé fullt gjald fyrir hjúkrunarkonur i fullu og hálfu starfi. 2. Heimilað verði, að þessi breyting komi til fram- kvæmda við innheimtu seinni hluta félagsgjalda fyrir árið 1974. 3. Hjúkrunarkonur yfir 60 ára og nemar greiði 2%, hjúkr- unarkonur í afleysingum og minna en Y> starfi ca. %, hjúkrunarkonur ekki starf- andi ca. Ys< hjúkrunarkonur við framhaldsnám án launa greiði ekki félagsgjald. Kjörstjómin að störfum. Frá vinstri: Sólveig Jónsdóttir, Sesselja Þ. Gunnarsdóttir og Valgerður Jónsdóttir. Ljósm. I. Á. Síðasti kjósandinn sést hér stinga kjörseðli sínum x kassann. Ljósm. I. Á. Tölurnar séu hækkaðar eða lækkaðar, þannig að þær hlaupi á hundraði. Starfandi hjúkrunarkonur greiði félagsgjöldin í tvennu lagi, og stefnt verði að því að koma á gíróþjónustu við inn- heimtu félagsgjalda þeirra hjúkrunarkvenna, sem ekki eru starfandi. Einnig voru eftirfarandi til- lögur samþykktar: Aðalfundur HFI1974 fer þess á leit við stjórn HFl og fræðslu- málanefnd, að þær marki ákveðna stefnu og beiti sér fyr- ir undirbúningi námskeiða í Fulltrúar að störfum. Frá vinstri: Lilja Óskarsdóttir, Björg Ólafsdóttir, fuUtrúi nemanna og Sigþrúður Ingimundardóttir. Ljósm. I. Á. 62 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.