Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 7
Stefnumið hjúbunarmenntunar í Evrópu
Ræða flutt af Dorothy C. Hall, hjúkrunar-
málastjóra á fundi Hjúkrunarfélags Islands
Þriðjudaginn 12. febi'úar 197U.
Það eru mér mikil fríðindi og veitir mér mikla
ánægju að fá að vera m.eð ykkur í kvöld. Ég hef
fallist á, í boði formanns ykkar, að ræða við
ykkur um stefnumið í þróun hjúkrunarmennt-
unar í Evrópu. Það kann að virðast nokkur
dirfska af minni hálfu, en þar sem mér hefur
hlotnast að koma á fjórtán síðustu mánuðum
16 af 32 löndum, sem. eru í Evrópudeild Al-
þjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, og ræða
bæði um hjúkrunarstörf og hjúkrunarmenntun
við nokkur hundruð manns á þessu starfssviði,
finnst mér ég betur undir það búin að ræða
þessi mál en ég verð að líkindum nokkru sinni
annars.
Fyrst vil ég segja nokkur inngangsorð —
6kki um hj úkrunarmenntun út af fyrir sig, held-
ur uni heilbrigðisþjónustu almennt. Mér finnst
þnð nauðsynlegt, í fyrsta lagi vegna þess, að
námskerfi heilbrigðisstarfsliðs réttlætist ein-
ungis að því marki að fullnægja þörfum heil-
bi'igðisþjónustunnar, sem fyrirhuguð er, og í
þau. Af þessum sökum ættu einstaklingar, fjöl-
jniðlar og ekki hvað síst opinberir forsvarsmenn
heilbrigðisþjónustunnar að láta þessi orð ónot-
uð bæði í töluðu og rituðu máli.
Geta má þess, að eitt samheiti yfir hjúkrun-
ui'konur og hjúkrunarmenn, sem stéttin sjálf
Setuv feut sig- við, hefur enn eigi fest rætur í
Unalinu, þrátt fyrir ýmsar uppástungur. Hjúkr-
unarkonum þykir vænt um sitt gamla starfs-
^eiti og virða það. Sennilega er líkt um karl-
yuenn farið, en vegna þess að staða karlmanns-
lns er sú, sem hún nú er, þá er ekki eins auð-
yelt að nefna karlmann hjúkrunarkonu eins og
uð nefna konu ráðherra. Þetta ætti kannske að
Vera meira aukaatriði en mörgum virðist.
Virðingarfyllst,
Elín Eggerz-Stefánsson.
öðru lagi vegna þess, að hjúkrun er eins og
lækningar og aðrar greinar heilbrigðisþjónustu
einungis hluti miklu stærri og margbrotnari
heildar. Þá heild má nefna heilbrigðisþjónustu-
kerfi.
Mörg slíkra kerfa, sem hafa þróast með ein-
stökum þjóðum síðustu hálfa öld og hjúkrunar-
kerfið er einungis þáttur í, hafa því miður orð-
ið svo flókin, svo kostnaðarsöm og svo ófull-
nægjandi fyrir þá, sem njóta eiga, að 26. Al-
þjóðaheilbrigðismálaþingið, haldið í Genf í maí
sl., fann sig knúið til athugasemda um þessi
málefni og ábendinga um þörf á verulegum af-
skiptum af þeim.
Hjúkrun er einungis unnt að skilja, túlka og
efla samkvæmt stöðu hennar í slíku kerfi og í
tengslum við aðra þætti kerfisins, sem mynda
sameiginlega heild. Ríkjandi stefna bæði í hjúkr-
unarstarfi og hjúkrunarnámi á þannig engu
síður rætur að rekja til viðleitni til að ráða bót
á þeim meinum, sem þjaka allt heilbrigðisþjón-
ustukerfið, en til þeirrar viðleitni, sem beinist
sérstaklega að meðferð þess, sem er ábótavant
innan hjúkrunarþáttarins.
Þessi þörf á tengslum, á skilgreiningu, lýs-
ingu og skilningi á heilbrigðisþjónustukerfinu
í heild hefur knúið til hliðstæðrar skilgreining-
ar og könnunar á skyldum fræðslukerfum heil-
brigðisstarfsliðs. Þau afbrigði og þær andstæð-
ur, sem koma í ljós við þessar kannanir, geta
einungis leitt af sér áhyggjur og vanda allra,
sem átt hafa þátt í að koma þessum kerfum á
og halda þeim við.
Vilji menn skilja kerfi hjúkrunarstarfs og
menntunar hjúkrunarstarfsliðs, er nauðsynlegt
að hverfa aftur til miðbiks síðustu aldar og líta
á það, sem hjúkrunarsagnfræðingar nefna „hina
nýju öld“ hjúkrunar. Við komumst að raun
um, að hjúkrunarstarf og hjúkrunarmenntun
er þar eitt og hið sama. Hjúkrunarneminn ann-
aðist sjúklinga á sjúkrahúsi og varð við það í
fyllingu tímans „þjálfuð hjúkrunarkona". Þetta
sameiginlega kerfi náms og starfs, sem komið
var á af hinni víðkunnu Florence Nightingale,
hæfði fyllilega þeim tíma og því þjóðfélagi, sem
því var ætlað að þjóna. Það var mjög virkt og
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 65