Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 29
FJórðungssjúkrahúsið á
Akureyri.
Hjúkrunarkonur óskast til starfa við
Fj órðungssj úkrahúsið á Akureyri nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Lausar stöður eru á hinum ýmsu
deilum sjúkrahússins.
Húsnæði og barnagæsla á staðnum.
Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra-
hússins í síma 96-22100 og í síma
96-11412 (heimasími).
Kristneshælið.
Deildarhjúkrunarkona óskast 1. október
n.k. eða síðar. Laun samkv. 21. launa-
flokki starfsmanna ríkisins.
Upplýsingar gefur forstöðukonan,
sími 96-2-23-03.
„S J uksköter skeyrket
— hantverk eller profession?”
er til sölu á skrifstofu félagsins.
Ritið er niðurstöður starfssviðsnefndar
SSN, sem í voru hjúkrunarkonur frá
öllum Norðurlandafélögunum.
Óskaö eltir mynduin.
Þær, sem kynnu að hafa umráð yfir
myndum (slides) af viðburðum í sögu
hjúkrunar á Islandi, eru vinsamlega
beðnar að láta skrifstofu HFl vita.
Um er að ræða að senda nokkrar góðar
slides-myndir á safn erlendis.
Kleppsspítalinn.
Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða
hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir
spítalans. Um er að ræða fullt starf og
hluta úr starfi eftir samkomulagi.
Barnagæsla og skóla-dagheimili.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona
á staðnum og í síma 38160.
Forstööukona.
St. Jósefsspítalinn í Ileykjavík.
Hjúkrunarkonur óskast til starfa við
hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að
ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona
á staðnum og í síma 19600.
Sjúkrahús Ilúsavíkur.
Óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Góð launakjör.
Hlunnindi í fæði og húsnæði.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433.
Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f.
Félagsgjöld.
Félagsgjöld fyrir seinni hluta 1974,
samkv. samþykkt aðalfundar 1974.
(Samþykktin er birt á öðrum stað í
blaðinu.) 16. launafl. í nóv. 1973 (sem
alm. hjúkrunark. var í) kr. 42.523,—
15% af 42523 = 6378.— og hækkað
upp í kr. 6400.—
Hjúkrunark. í fullu og hálfu starfi
greiði því kr. 3.200.— í félagsgjald
fyrir seinni hluta 1974.