Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 29
FJórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Fj órðungssj úkrahúsið á Akureyri nú þegar eða eftir samkomulagi. Lausar stöður eru á hinum ýmsu deilum sjúkrahússins. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins í síma 96-22100 og í síma 96-11412 (heimasími). Kristneshælið. Deildarhjúkrunarkona óskast 1. október n.k. eða síðar. Laun samkv. 21. launa- flokki starfsmanna ríkisins. Upplýsingar gefur forstöðukonan, sími 96-2-23-03. „S J uksköter skeyrket — hantverk eller profession?” er til sölu á skrifstofu félagsins. Ritið er niðurstöður starfssviðsnefndar SSN, sem í voru hjúkrunarkonur frá öllum Norðurlandafélögunum. Óskaö eltir mynduin. Þær, sem kynnu að hafa umráð yfir myndum (slides) af viðburðum í sögu hjúkrunar á Islandi, eru vinsamlega beðnar að láta skrifstofu HFl vita. Um er að ræða að senda nokkrar góðar slides-myndir á safn erlendis. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstööukona. St. Jósefsspítalinn í Ileykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 19600. Sjúkrahús Ilúsavíkur. Óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Hlunnindi í fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f. Félagsgjöld. Félagsgjöld fyrir seinni hluta 1974, samkv. samþykkt aðalfundar 1974. (Samþykktin er birt á öðrum stað í blaðinu.) 16. launafl. í nóv. 1973 (sem alm. hjúkrunark. var í) kr. 42.523,— 15% af 42523 = 6378.— og hækkað upp í kr. 6400.— Hjúkrunark. í fullu og hálfu starfi greiði því kr. 3.200.— í félagsgjald fyrir seinni hluta 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.