Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Síða 42
Geðhjúkrunardeildin hefur nú lokið
sínu fjórða starfsári. Síðastliðið
haust og vetur hafa fundir verið
haldnir hálfsmánaðarlega. Aðallega
hefur verið rætt um og kannaðir þeir
möguleikar, sem ef til vill eru til
staðar til þess að fara af stað með
framhaldsnám fyrir hjúkrunarkonur
/menn í geðhjúkrun. Jafnframt hef-
ur námsskránni verið breytt og nám-
ið lengt. I fyrri tillögum var gert
ráð fyrir, að námið tæki eitt ár, en
með tilliti til þeirra breytinga, sem
orðið hafa á sams konar námi er-
lendis, hefur námið verið lengt í 1
ár og 10 mánuði. Ritað var bréf dag-
sett 10. 8. 1973 og sent til stjórnar-
nefndar ríkisspítalanna. Eftirfarandi
svarbréf kom frá stjórnarnefnd rík-
isspítalanna 15. 8. 1973:
Með vísun til bréfs yðar dagsetts
10. 8. 1973 varðandi möguleika á
sérnámi í geðhjúkrun hér á landi
og undirbúningi, sem þegar hefur
verið framkvæmdur í því máli var
á fundi nefndarinnar í dag sam-
þykkt að senda málið til heilbrigð-
ismálaráðuneytisins með meðmæl-
um og tilmælum til ráðuneytisins
um að athugað verði að koma upp
slíku sérnámi hið fyrsta. Þetta til-
kynnist yður hér með fyrir hönd
ríkisspítalanna.
Georg Lúðviksaon (sign.)
Jafnframt voru drögin að hjúkr-
unarlögum rædd og ýmsar breyting-
artillögur gerðar og sendar Ingi-
björgu Magnúsdóttur deildarstjóra í
heilbrigðismálaráðuneytinu.
Einnig var rætt við skólanefnd
Nýja hjúkrunarskólans um fram-
haldsnám í geðhjúkrun.
Er þetta það helsta, sem skeð hef-
ur síðastliðið ár.
Virðingarfyllst,
Þórunn Pálsdóttir.
Arsskvr.slii ÍsufjarAiirilrildar
IIFÍ.
Á árinu hafa verið haldnir 4 fé-
lagsfundirog auk þess nokkrir stjórn-
arfundir og nefndarfundir.
Fundarsókn hefur verið góð, nema
hvað samgönguleysi hefur valdið því,
að hjúkrunarkonur búsettar utan
kaupstaðarins gátu ekki mætt á fund-
um, sem haldnir voru eftir október-
byrjun.
Fyrsti fundurinn var haldinn að
Holti í Önundarfirði í júní 1973 og
var það mikil tilbreyting. Var þessi
fundur vel sóttur og fjörugur. Sigur-
veig Georgsdóttir og Sigrún Gísla-
■toksti'arroikiiiiigur frá I. jaminr til ill. dosrmbrr 1!I7.'I.
Tímarit HFÍ: Gjöld:
Prentun .................................. kr. 603.809,00
Myndamót og myndir ......................... — 52.120,00
Prófarkalestur o. fl........................ — 31.282,00
Burðargjöld, umslög, akstur o. fl........... — 55.156,00
Ritstjórnarlaun ............................ — 257.138,00
Ferðakostnaður ............................. — 29.299,00
Kr. 1.028.804,00
Auglýsingatekjur og áskrift.............. — 217.618.00
Almennur félagskostnaður:
Laun ..................................... kr. 621.449,00
Tillag til lífeyrissjóða................... — 20.231,00
Launaskattur og slysatrygging.............. — 56.072,00
Húsaleiga ................................. — 66.000,00
Rafmagn, hiti, ræsting o. fl............... — 27.163,20
Sími og burðargjöld........................ — 67.404,50
Pappír, prentun, ritföng og áritunarspjöld — 58.023,80
Auglýsingar ............................... — 29.312,00
Félagsgjöld ............................... — 55.231,00
Lögfræðileg aðstoð og málskostnaður .... — 14.305,00
Endurskoðun, uppgjör o. fl................. — 45.000,00
Viðhald áhalda ............................ — 15.585,00
Kostnaður vegna funda og risna ............ — 26.550,00
Tímarit ................................... — 1.213,50
Vátrygging ................................ — 1.275,00
Námskostnaður til BSRB .................... — 4.000,00
Fargjöld .................................. — 44.997,00
Sumarbúðagjöld ............................ — 40.000,00
Kostnaður v/ICN-ráðstefnu ................. — 16.170,50
Ýmislegt .................................. — 16.457,00
Tap á jólatrésskemmtun .................................
Rekstur í Munaðarnesi:
Greitt í rekstrarsjóð BSRB ............. kr. 90.000.00
Vextir af veðskuldabréfi.................. — 28.600,00
Hreingerning ............................. — 2.000,00
Kr. 120.600,00
4- Innheimt dvalargjöld ................... — 77.000,00
Fyrningar:
Skrifstofuhúsgögn 12,5% af kr. 352.614,00 kr. 44.076,00
Gólfteppi 20% af kr. 41.801,00 ........ — 8.360,60
kr. 811.186,00
— 1.226.439,50
— 2.788,00
43.600,00
52.436,60
Tekjur:
Félagsgjöld ............................
Vextir .................................
Hagnaður af sölu frímerkja .............
Kr. 2.136.450,10
kr. 1.963.695,00
— 44.846,20
— 340,00
Rekstur Kvennabrekku:
Innheimt dvalargjöld og kortasala ..... kr. 44.480,00
-f- Rekstrai'kostnaður .................. — 14.291,00 — 30.189,00
Hjúkrunarkvennatal:
Sala ................................... kr. 95.544,00
-f- Söluskattur ........................ — 8.112,00
Kr. 87.432,00
Birgðir 1/1 1973 ........ kr. 327.687,50
-f- Birgðir 31/12 1973 . . — 263.375,00 — 64.312,50 — 23.119,50
Rekstrarhalli
— 74.260,40
Kr. 2.136.450,10
96 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS