Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 45
MimiingursjóAur llaus Adulfs Hjarinrsonar. Váms- ojí ferdasjódur HFl. REIKNINGSHALD FYRIR ÁRIÐ 1973. Inneign pr. 1/1 1973 .................... kr. 320.855,30 Minningarg.jafir 1973: Skrifstofa HFÍ........................ — 15.050,00 Borgarspítalinn ...................... — 2.400,00 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur....... — 2.690,00 Hjúkrunarskóli íslands ............... — 900,00 Landspítalinn ........................ — 1.250,00 Kleppsspítalinn ...................... — 6.700,00 Aldís Friðriksdóttir, Húsavík ........ — 575,00 Vestmannaeyjadeild HFÍ ............... — 700,00 Sigurborg Einarsdóttir, Eskifirði .... — 1.000,00 Frá Keflavík ......................... — 1.750,00 Minningargjöf um Ástu M. Jónasdótt- ur, hjúki-unarkonu ................. — 25.000,00 Ágóði af Vorgleði HFÍ ..................... — 22.040,00 Endurgr. námsst. frá Auði Angantýsd. .. — 22.000,00 Gjafir frá hjúkrunarkonum ................. — 3.760,00 Önnu G. Jónsdóttur veittur styrkur árs- ársins 1973 (spitalastjórn) ........................... kr. 23.000,00 Grétu Aðalsteinsdóttur veittur styrkur, sem Norðurlandahjúkrunarkonur gáfu á XIII. þingi SSN 1970 til hjúkrunar- kennaranáms ............................................. — 77.000,00 Vextir pr. 31/12 1973 ..................... — 29.820,90 Mismunur ................................................... — 356.491,20 Kr. 456.491,20 Kr. 456.491,20 1.1. 1974 Inneign í sparisjóðsbók nr. 1289 Lb. ísl. kr. 354.491,20 í sjóði .................................... — 2.000,00 Reikningsskil þessi höfum við endurskoðað með tilliti til skipulagsskrár sjóðsins. Eignir sjóðsins eru fyrir hendi. Anna Vigdís Jónsdóttir. Gyða Halldórsdóttir. llókasjódur Iljiikrunarfélags Íslands. REIKNINGSHALD FYRIR ÁRIÐ 1973. Innstæða í sp.sj.bók Lb. fsl. 1/1 1974 .... kr. 188.777,60 Keyptar bækur á árinu 1973 ........... kr. 9.648,00 Vextir pr. 31/12 1973 ................ — 20.276,20 Mismunur ............................. — 199.405,80 Kr. 209.053,80 Kr. 209.053,80 Innstæða í sp.sj.bók Lb. ísl. 1/1 1974 .... kr. 199.405,80 Reikningsskil þessi höfum við endurskoðað með tiliti til skipulagsskrár sjóðsins. Eignir sjóðsins eru fyrir hendi. Anna Vigdís Jónsdóttir. Gyða Halldórsdóttir. Félagsgjöld voru ákveðin 500 kr. fyrir alla félaga. F. h. Kennaradeildarinnar, Sigþrúður Ingimundardóttir formaður. GreinargcrA frá bústaAaruefnd Kvennabrckku fyrir árid I97ÍI. Frá því í febrúar 1973 til septem- ber sama árs var bústaðurinn leigð- ur Vestmannaeyingum, var því ekki þörf á eftirliti. En í haust, eftir að hann varð auður, var farið vikulega og hleypt lofti af ofnum og gengið úr skugga um, að allt væri í lagi. í haust í mestu frostunum fraus í hitavatnsleiðslum. Afleiðingar þess urðu miklar skemmdir á bústaðnum. Skipta verður um allar hitavatns- leiðslur og laga ofna, einnig skipta um parketgólf í stofu og eldhúsi. Við- gerð verður hafin í byrjun ársins 1974. Vegna þess, hvað bústaðurinn þarf mikið eftirlit, þegar hann stend- ur auður, telur nefndin, að taka verði til athugunar, hvort eigi að leigja hann út á veturna eða ráða eftirlits- mann úr nágrenninu, t. d. vistmann á Reykjalundi, með tilliti til þess, að hjúkrunarkonur eigi kost á að nota bústaðinn yfir veturinn. Björg Einarsdóttir. Sigríður Austmann. Ólöf Baldursdóttir. Ingrún Ingólfsdóttir. Ársskýrsla Sva'fingarlijlikruii- arfélagsins. Starfsárið 1973—1974 voru haldn- ir þrír félagsfundir auk aðalfundar. Á fyrsta fundinum var til umræðu spjaldskrá og árgjald félagsins. Var ákveðið, að árgjaldið yrði kr. 200,00. Því næst kaus fundurinn nefnd til að fara á fund Ingibjargar R. Magn- úsdóttur og ræða um reglugerð og nám svæfingarhjúkrunarkvenna og fá hjá henni punkta, sem hún teldi skipta máli fyrir okkur um námið. I nefndina voru kosnar Margrét Jó- hannsdóttir, Friðrikka Sigurðardótt- ir og Jóna Einarsdóttir. Síðan var rætt um vetrarfrí, sem við töldum að við ættum rétt á. Var vitnað í grein, sem birtist _ í 3. tbl. Tímarits Hjúkrunarfélags fslands árið 1972, um skaðleg áhrif svæfingarefna á starfsfólk skurðstofu. A öðrum fundi greindi Margrét Jóhannsdóttir frá viðtali nefndar- innar við Ingibjörgu R. Magnúsdótt- ur, en lítið hafði unnist á í þessu máli vegna anna við breytingu á reglugerð til hjúkrunarlaga. Því næst las Margrét Jóhannsdóttir drög að breyttum hjúkrunarlögum, sem okk- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.