Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 28

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 28
LAUSAR STOÐUR St. Jósepsspítalinn, Hafnarfiröi Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Fullt starf eða hluti úr starfi kemur til greina. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Upplýsingar veittar á staðnum og í síma 50 188. Kleppsspítalinn Kennslustjóri óskast við Kleppsspítalann sem fyrst. Um fullt starf er að ræða. Starfið felur í sér kennslu og leiðbein- ingar fyrir starfsfólk spítalans. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri á staðnum og í síma 3 81 60. Hjúkrunarforstjóri. Heilsuhælið Kristnesi Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf. 2ja herbergja íbúð laus (með góðum kjörum). Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. í síma 96-22300. Heilsugæslustöðvar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustöðin á Húsavík. Heilsugæslustöðin á Þingeyri. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn. Heilsugæslan í Grundarfirði. Heilsugæslan í Árneshreppi, Strandas. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heil- brigðis- og tryggingaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 Hjúkrunarfræðingar óskast í hluta úr starfi og til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staönum og í síma 29453 eða 29133. Landspítalinn Eftirtaldar stöður eru lausar til umsókn- ar: Staða deildarstjóra á lyflækninga- deild 3 D. Stöður hjúkrunarfræðinga á Barnaspít- ala Hringsins. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga á ýmsum deildum spítalans nú þegar og í sumarafleysingar. Hluti úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 29000. Sjúkrahús Vestmannaeyja Deildarstjóri óskast á lyflækningadeild sjúkrahússins nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi, svo og til sumarafleysinga. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 98.-1955. St. Jósepsspítalinn - Landakot Staða deildarstjóra á augndeild er laus til umsóknar frá og með 1. maí 1978. Barnaheimili og skóladagheimili fyrir hendi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga og í hlutavinnu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 19600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.