Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 29
Kleppsspítalinn
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild IX
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til
starfa á hinar ýmsu deildir spítalans á
dag- og næturvaktir og í sumarafleys-
ingar.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn,
sími 38160.
Kleppsspítalinn
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfæðinga
að Flókadeild (Flókagata 29) og Vífils-
staðadeild á dag- og næturvaktir, nú
þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða
hluta úr starfi eftir samkomulagi.
Barnagæsla og skóladagheimili.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri á staðnum og í síma 38160.
Hjúkrunarforstjóri.
Hjúkrunarskóli íslands
Stöður hjúkrunarkennara eru lausar til
umsóknar.
Laun samkv. kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt-
inu og skulu umsækjendur tilgreina
menntun og starfsreynslu.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
Sjúkrahús Keflavíkur
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á
staðnum og í síma 92-1401.
Sjúkrahús Hvammstanga
Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar.
Gott húsnæði og frítt fæði.
Uppiýsingar í síma 95-1329 og 95-1429
á kvöldin.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga
nú þegar eða eftir samkomulagi á hinar
ýmsu deildir sjúkrahússins, m. a. á
svæfingadeild, skurðdeild og hand-
lækningadeild með gjörgæslu.
Einnig í sumarafleysingar.
Húsnæði og barngæsla á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 96-22100 og heima 96-11412.
Sjúkrahús Akraness
Óskum eftir að ráða svæfingarhjúkrun-
arfræðing sem fyrst.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar
á hinar ýmsu deildir sjúkrahússins í fast
starf og til sumarafleysinga.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 93-2311.
Borgarspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar-
afleysinga á flestar deildir spítalans.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu forstöðukonu sem fyrst,
sími 81200.
Hrafnista DAS
Hjúkrunarfræðingar óskast. Fullt starf
eða hluti úr starfi kemur til greina.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til
sumarafleysinga.
Nánari uppýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri á staðnum og í síma 38440.
Sjúkrahús Húsavíkur sf.
Sjúkrahús Húsvíkur óskar að ráða
deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Uppiýsingar veita hjúkrunarforstjóri og
framkvæmdastjóri í símum 96-41333 og
96-41433.
Sjúkrahúsið í Húsavík sf.