Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 39

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 39
að finna svör við öllum helstu spurn- ingum sem vakna í sambandi við notkun á þessum tveim tegundum getnaðarvarna. Að sögn landlæknis er von á fleiri slíkum ritum á næstunni. Ráðstefna XIII. alþjóðlega ráðstefnan um heilsufar skólafólks verður haldin í Helsinki dagana 13.-16. júní 1978. Ráðstefnan mun fjalla um vanda- mál varðandi heilsugæslu nemenda í framhaldsskólum. Nánari upplýsingar gefur skrif- stofa HFÍ. Námskeið fyrir hjúkrunar- fræðinga Akureyrardeild HFÍ fór 7. febrúar sl. af stað með námskeið fyrir hjúkrun- arfræðinga á Akureyri. Er þetta kvöldnámskeið, þannig að tímar eru tvisvar í viku, 80 mín. I senn. Fyrir- hugað er að námskeiðið standi í 5 vikur, og fyrst og fremst hugsað sem upprifjunarnámskeið. A'ámsefni: l.vika: Einar Brekkan: Svæfingar, post-op.gæsla-gj örgæsla, post-op.- complicationir, rannsóknir. •2. vika: Magnús Stefánsson: Út- brotasjúkdómar hjá börnum. Jó- hannes Björnsson: Acut krampar hjá börnum. 3. vika: Bjarni Rafnar: Salpingitis, prolaps. 4. vika: Gunnar Rafn Jónsson: Brjóstsviði, nábítur, ógleði, upp- köst, oesophagitis, hiatus hernia, gastritis, ulcus pepticum. Blæðing- ar frá meltingarvegi. Acut abdo- men: magi, gall, pancreas, ristill, appendicitis, ileus. 3-vika: Halldór Halldórsson: Op- stipation, colon irritabile, diarre, diverticulitis, diverticulosis, ca. coli (-að.), cystostatica við ca. í meltingarfærum, pancreatitis. Deildin fékk ókeypis afnot af kennslustofu í M. A. Þátttökugjald var ákveðið eitt þúsund krónur á mann og var þátttaka góð. Skólastjóri sjúkraliðaskólans Kristbjörg Þórðardóttir, skólastjóri Sjúkraliðaskólans að Suðurlands- braut 6 hér í borg, hefur nú verið skipuð skólastjóri skólans, en hún hefur verið skólastjóri hans um hálfs annars árs skeið. Kristbjörg, sem er heilsuverndarhjúkrunarfræðingur að mennt, var áður hjá Rauða krossin- um, og þar áður starfaði hún við Heilsuverndarstöðina. Kristbjörg sagði að nú væri 147 nemendur í Sjúkraliðaskólanum, þar af 5 karlmenn. Námstími sjúkraliða er eitt ár. Rit send skrifstofa HFÍ árið 1977 Frá Dansk Sygeplejerád: Den primære sundhedstjeneste. Sygehusforhold. EDB-hádbog for sygeplejersker. Psykiatri. Anatomi og fysiologi I. Medicinske sygdomme. Sociallovgivning. Civilret - Tillæg til Sociallovgivn- ing. Sygplejerskens lægemiddelinfor- mation 1976. Det sunde og det syge barn. „Klinisk undervisning af sygepleje elever - hvorledes kan man öge sygeplejeelevernes udbytte af den kliniske undervisning?“ Lægemiddellære og akutte forgifn- inger. Arvelighedslære. Ortopædisk kirurgi. Frá Svensk sjuksköterskeförening: „Nursing of the future". Frá Regional Office for Europe World Health Organization, Kaupmannahöfn: Second Liaison Meeting with Nurs- ing/Midwifery Associations on WHO’s European Nursing/ Midwifery Programme. Meðal gjafa sem bárust frá Önnu Sigurðardóttur var bókin Haandbog for Sygeplejersker, gefin út í Kaup- mannahöfn árið 1891. Félagsfundur Hjúkrunarfélag Islands gekkst fyrir almennum félagsfundi þriðjudaginn 21. febrúar sl. á Hótel Sögu (Átt- hagasal). Fundarefni var: Efnahags- ráðstafanir ríkisstjórnarinnar. Svanlaug Árnadóttir, formaður fé- lagsins, setti fundinn og bauð sér- staklega velkominn gest fundarins, Kristján Thorlacius, formann BSRB. Kristján flutti mjög greinargóða framsögn þar sem hann skýrði riftun kjarasamninganna og benti á þær af- leiðingar sem þetta hefði í för með sér. Kvað hann þessa riftun hafa HJÚkrun 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.