Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 25

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 25
Tvær af deildum Bsp. Hafnarbúðir Hús þetta var tekið í notkun 1963 og upphaflega byggt fyrir verkamenn við Reykjavíkurhöfn. Það kom fyrst í stað verkamannaskýlisins gamla, en var auk þess notað sem sjómanna- heimili. Rekstur þess hentaði ekki m. a. vegna breyttra aðstæðna við höfn- ina. Ráðningarskrifstofa Reykjavík- urborgar var svo þar til húsa í nokk- ur ár. Þá var húsnæðið notað í Vest- mannaeyjagosinu svonefnda og hafði m. a. hæjarstjórn Vestmannaeyja að- setur þar. A fundi horgarráðs 4. 1. 1975 var ákveðið að breyta húsinu í sjúkra- hús. Hófust framkvæmdir við breyt- ingar seinni hluta árs 1975 og var eiginlegum breytingum lokið í árs- byrjun 1977, en innbú og tæki voru að berast fram eftir ári. Skortur á starfsfólki seinkaði því að húsið yrði tekið í notkun. Sjúkradeild Borgarspítalans í Hafnarbúðum var síðan opnuð 27. september 1977. Samkvæmt ákvörðun stjórnar sjúkrastofnana eru Hafnarbúðir til reynslu reknar sem hluti af skurð- lækningadeild Borgarspítalans og læknisþjónusta er veitt af læknum ])eirrar deildar. Sjúkradeildin í Hafnarhúðum er sniðin til að geta annað þörfum þyngstu hjúkrunar- sjúklinga. Heilbrigðismálaráð hefur ákveðið, að settur skuli á stofn dag- spítali fyrir aldraða á neðstu hæð Hafnarbúða og er unnið að áætlun um skipulag þeirrar starfsemi. 1 kjallara hússins er borðstofa fyr- Á vaktherbergi er hœgt að sjá í litlurn sjónvarpsskermi hver stendur við dyrnar og beið- ist inngöngu. Helga Oskarsdóttir deildarstjóri stendur við tœkið. - Ljósm. Ingibjörg A rnadóttir. Vistjólk var að já sér kajfisopa jiegar við litum inn. - Ljósm. lngibj. Arnadóttir. HJÚKRUN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.