Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 21

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 21
Mynd2 Mynstur einkenna sem greindust með styrkleikamynstur LIH. 41 Bjúgur á höndum ogfótum u 3- M o eL ■ ..... Zn 1. r 5 10 15 20 25 30 Dagar A. Einkenni ekki til staðar fyrr en í vikunni fyrir tíðir. 41 Óákveðni 4- Tilfinning um þyngdaraukningu V. 3 3 2 1- 4 2- 1 1/2 o. \ rJ U. 3 o -2 2 u 1- c/5 \ í\ / 5 10 15 20 25 30 5 10 15 20 25 30 Dagar Dagar B. Hár styrkureinkennis á meðan blæðingarstóðu, sem fcll eftír blæð- ingar en hækkaði að nýju í vikunni fyrir tíðir. D. Hár styrkur einkcnnis á meðan blæðingar stóðu, sem féll eftir blæð- ingar, jókst aftur í vikunni þegar egglos varð og hélst hár út mánuð- inn. F. Einkenni ekki til staðar fyrr en í vikunni þegar egglos varð, þá jókst styrkur einkennis, féll að nýju eftiregglosog jókst svoenn í vikunni fyrir tíðir. C. Hár styrkur einkennis á meðan blæðingar stóðu sem féll eftir blæð- ingar, jókst svo aftur í vikunni þegar egglos varð, féll á nýjan leik og jókst enn aftur rétt fyrir næstu blæðingar. E. Einkenni ekki til staðar fyrr en í vikunni þegar egglos varð, þá jókst styrkur einkennis og hélst hár þar til næstu blæðingar hófust. G. Óreglulegt mynstur. Kom einungis fyrir 2svar. þátttöku. Niðurstöður Magos, Brincat og Studd (1986) voru einnig á þá leið að ef þátttökuskil- yrði voru þröng væru aftursýnar mælingar marktækar. Sú niðurstaða að ein kona sýndi þveröfugt styrkleikamynstur mið- að við það sem búist var við sýnir hve einkenni geta verið breyti- •ega frá einum mánuði yfir í hinn næsta. Þessi kona hafði gengið til læknis í sex mánuði áður en hún tók þátt í rannsókninni og allan þann tíma skráð einkenni sín frá degi til dags. Þær mælingar allar sýndu aukningu á styrk ein- kenna frá follicular fasa yfir í luteal fasa. Þess má geta að í rann- sóknarmánuðinum áttu sér stað ýmsir jákvæðir atburðir í einkalífi konunnar sem trúlega hafa haft áhrif á upplifun hennar þennan mánuð. Niðurstöður um hvað konur muna frá fyrstu tíðaupplifun eru í sam- ræmi við niðurstöður Woods, Dery og Most (1982), en ekki Wood et.al. (1987). í þeirri rann- sókn reyndust konur sem höfðu neikvæða minningu um fyrstu tíðir HJÚKRUN Vít8 — 64. árgangur 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.