Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 49

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 49
Hjónin Guðrún Dóra Guðmannsdóttir ogséra Magnús Björn Björnsson. Sigurbjörn Einarsson biskup og kona hans Magnea Porkelsdóttir. sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar“. Einkunnarorð KFH eru: „Pað fara fleiri á sjúkrahús í heiminum í dag en í kirkjur, og þegar kirkjum er lokað eru sjúkrahúsin enn opin“. KFH er ekki söfnuður, heldur samfélag þeirra, sem vinna á heil- brigðisstofnunum og játa trú á Drottinn Jesúm og vilja vinna að þessu stórkostlega verkefni að „gera nýja lærissveina“ og þannig mæta þessari djúpstæðu þörf mannsins á samfélagi við Guð um tíma og eilífð. í stuttu máli fer starfsemi í KFH á Islandi fram á eftirfarandi hátt: Bœnastarf ~ Vikulegar bænastundir inni á mörgum heilbrigðisstofnunum og elliheimilum landsins. - Mánaðarlegur bænadagur, þar sem beðið er fyrir fjölmörgum ein- staklingum og málefnum. - Alþjóðlegir bænadagar á vegum samtakanna, þar sem tekin eru fyrir ákveðin bænaefni, og félagar um alla veröld biðja fyrir sömu málefnum. - Bænafulltrúar KFH á íslandi. Þeir hafa það hlutverk að kenna um bænina og hvetja til hinna ýmsu bænaverkefna. - Mánaðarlegir útbreiðslufundir, öllum opnir. Fundarstaður er safnaðarheimili Laugarneskirkju. Eru þetta fræðslufundir og trúar- lega uppbyggilegir fundir. Útgáfustarfsem i - Bænabæklingur, sem dreift hefur verið á allar heilbrigðis- stofnanir landsins og til allra presta. - Kynningarbæklingur. - Tímarit, tvö tölublöð komið út til þessa. - Félagsbréf, sem kemur út 3svar- 4 sinnum á ári. Öllu hefur þessu verið dreift ókeypis. Kynningar- og frœðslufundir hafa verið inni á fjölmörgum sjúkra- húsum og elliheimilum víða um land. Aðventuhátíðir, eru haldnar ár hvert inni á nokkrum sjúkrahúsum og elliheimilum á höfuðborgar- svæðinu. íbúð, hefur félagið tekið á leigu sem er starfsstöð KFH. Kemur hún í góðar þarfir til smáfundar- halda, - og er nú skrifstofa og vinnuaðstaða starfsmanna okkar. Biblíulestrar eru vikulega í íbúð- inni og öllum opnir. Starfsmenn. - Sigríður Halldórs- dóttir, B.S. hjúkrunarfræðingur var HJÚKRUN '/fe-64. árgangur43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.