Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 33

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 33
Landspítalinn Barnadeild Hjúkrunarfræöingar óskast á almennar legudeildir Barnaspítala Hringsins nú þegar, í sumarafleysingar eöa í haust. Nú er veriö aö koma á einstaklingshæfðri fjölskyldu- hjúkrun og ýmsar nýjungar á döfinni, svo nú er kjörið að vera með. Reglulegir fræðslufundir fyrir hjúkrunarfræðinga allra barnadeildanna með virkri þátttöku þeirra sjálfra. Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild Barnaspítala Hringsins. Þar verður boðið upp á námskeið í gjörgæslu nýbura í byrjun september. Ákveðinn aðlögunartími á öllum deildum. Hringið eða komið við og skoðið. Upplýsingar gefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkv.stj. eða deildar- stjórarnir. Handlækningadeild Hjúkrunarfræðingar athugið! Þeir hjúkrunarfræðingar, sem áhuga hafa á uppbygg- ingu og þróun hugmynda í hjúkrun. Núeru lausartilumsóknarstöðuráeftirtöldumdeildum: Handlækningadeild og þvagfæradeild, brjóstholsað- gerðadeild og bæklunarlækningadeildum. Unnið er á þrískiptum vöktum, alla virka daga, en tvískiptum vöktum þriðju hverja helgi. Einnig er hægt að semja um vaktafyrirkomulag m.t.t. „rúlluskema", o.fl. o.fl. Boðið er upp á 3-6 vikna aðlögunartíma. Upplýsingar hjá hjúkrunarframkv.stj. handlækninga- deilda. Kvennadeild Hjúkrunarfræðinga vantar á krabbameinslækningadeild kvenna, bæði I fast starf og til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðinga m/ljósmóðurmenntun vantar á: - sængurkvennadeild - meðgöngudeild í sumarafleysingar og fast starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkv.stj. kvennadeildar. Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hinum ýmsu lyfjadeildum Landspítalans. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf, þar sem hjúkrunarfræðingar eiga mikinn þátt í uppbyggingu síbreytilegrar þjónustu. Breytilegar vaktir koma til greina á sumum deildum. Unnið er að skipulögðum aðlögunartíma fyrir alla. Komið og aflið ykkur nánari upplýsinga hjá hjúkrunar- framkv.stj. eða hjúkrunardeildarstjórum. Skurðstofa Á skurðstofu Landspítalans vantar bæði sérlærða og ósérlærða hjúkrunarfræðinga. Mjög góður aðlögunar- tími og góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunar- framkv.stj. Öldrunarlækningadeild Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild Landspltala í Hátúni 10 B. Einstaklingshæfð aðlögun. Margir möguleikará vaktafyrirkomulagi. Leggðu fram óskir og við ræðum saman um hvað gæti hentað þér og okkur. Góður andi á vinnustað og samstilltur hópur, sem vinnur að sameiginlegu markmiði. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarframkv.stj., Guðrúnu Karlsdóttur, sími 29000-582. Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræðingur óskast á fastar næturvaktir- hlutastarf. Aðstoðardeildarstjóri óskast í afleysingar á göngudeild húðdeildar Landspítalans, frá 1. maí n.k. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunar- framkv.stj. sími 42800. Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar Á Borgarspítalanum eru 470 sjúkrarúm. Dagvistun er fyrir 50 sjúklinga. Starfsemin fer fram á eftirtöldum stöðum: Borgarspltalanum í Fossvogi. Grensásdeild við Grensásveg. Heilsuverndarstöð við Barónsstfg. Hvítabandi við Skólavörðustíg. Templarahöll við Eiríksgötu. Fæðingarheimili Rvk. við Þorfinnsgötu. (sjúkradeild, skurðstofa) Arnarholti Kjalarnesi. Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Við bjóðum upp á skipulagðan aðlögunartíma. Mögu- leiki er á sveigjanlegum vinnutíma og dagvistun barna. Hafir þú áhuga á að starfa með okkur á Borgarspítal- anum þá er upplýsinga að leita hjá hjúkrunarfram- kvæmdastjóra starfsmannaþjónustu, Elínborgu Ingólfs- dóttur í síma 696356. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heimahjúkrun: Sumarafleysingar. Barnadeild: í fast starf og til sumarafleysinga. Heilsugæslu í skólum: f haust. í öllum þessum störfum er um að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í sima 22400. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleys- inga. Sex stöðugildi hjúkrunarfræðinga eru setin. Eitt stöðugildi er laust frá 1. apríl. Húsnæði og frábært hollustufæði á staðnum. Hveragerði er stutt frá Reykjavík (42 km), en þó mátulega langt frá skarkala höfuðborgarinnar, með hreint loft, gróðurhúsastemmningu og útisundlaugum. Sjón er sögu ríkari, komið á staðinn eða hringið og fáið nánari upplýsingar hjá Hrönn Jónsdóttur, hjúkrunarfor- stjóra, í síma 99-4201, þriðjudaga til föstudaga frá kl. 9-19. Heilsuhæli NLFÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.